Færsluflokkur: Bloggar

Langt síðan síðast

Já það er langt síðan ég skrifaði síðast. Síðast þegar ég skrifaði þá var ég að verða búin að vera 3 vikur á sjúkrahúsinu, þær urðu tæpar 4. En enga sjúkrahússögur hér. Ég er farin að fá aftur MIKIÐ af pósti frá konum/stúlkum sem eru enn að spyrja um...

Styttist í 3 vikur

Það eru sko að verða 3 vikur síðan ég var send suður og gráu hárin sem ég er komin með eru ekki komin sökum elli, ó nei, þetta er vegna leiða. Síðan er ég að verða með beran hnakkann eins og litlubörnin sem eru látin liggja of lengi á hnakkanum og missa...

Síðasta vika

Kæru vinir nú er liðin rúm vika frá því að ég var send suður með sjúkraflugi. Þessi tími hefur verið ótrúlega fljótur að líða og er það örugglega vegna þess að ég hef verið inn og út úr heiminum síðan þá. Það er fyrst í dag sem ég næ að lyfta höfði...

http://www.gratefulness.org/candles/enter.cfm?l=eng&gi=kso&p=Tendra%C3%B0u%20lj%C3%B3s%20fyrir%20Keran%20Stueland%20%C3%93lason

http://www.gratefulness.org/candles/enter.cfm?l=eng&gi=kso&p=Tendra%C3%B0u%20lj%C3%B3s%20fyrir%20Keran%20Stueland%20%C3%93lason

Listsköpun sjá frétt hér að neðan frá www.bildudalur.is

Gallerie Dynjandi Bíldudal leitar eftir áhugasömu listnemum, listafólki frá Vestfjörðum til að taka þátt í verkefni á sviði listsköpunar. Ekki er einblínt á eitthvað ákveðið listform heldur ræðst það að þátttakendum. Verkefnið felur í sér listsköpun,...

Engar fréttir eru góðar fréttir

Já það er sko víst svo að þegar við höfum engar fréttir þá er bara allt flott. Strákurinn hefur bara staðið sig vel síðustu daga. Hann var búinn að léttast töluvert en ég held það sé rétt hjá mér þegar ég segi að í dag hafi hann náð að fara yfir fæðingar...

Dásamlegt

Það má segja að ég hafi passað Keran litla í fyrsta sinn í dag. Hann var svo vær og góður. Ásrún systir kom í heimsókn og sá hann í fyrsta sinn. Mér finnst eins og honum sé að fara eitthvað fram. Ég bið góðan Guð að láta þetta vera rétt hjá mér. Hvernig...

Ég má til með að segja ykkur

Já ég má til með að segja ykkur frá skemmtilegum pósti sem ég hef verið að fá. Þannig er mál með vexti að ég er búin að vera með tvö netföng í mörg ár, annað er www.breidavik.is og hitt er breidavik.net. síðan skeði það fyrir tveimur árum að...

Nýr dagur nýjar fréttir

Já það má segja að þau Óli Ásgeir, Sigrún og Keran hafi fengið góðar fréttir í dag. Ýr taugalæknir sagði þeim að hugsanlega væri allt í góðu að fara heim eftir helgina. Keran verður samt sem áður að fá næringu í gegnum sondu. þau verða að taka með sér...

Okkar maður bara hress í dag

Já hann Keran litli er búinn að vera hress í dag. Hann er alfarið að fá sína næringu í gegnum sondu sem kemur í gefnum nefið. Keran er tengdur við tæki sem mælir súrefnis mettunina. Það er mjög gott að geta fylgst með mælunum þar sem lesa má um mettunina...

« Fyrri síða | Næsta síða »

336 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband