Færsluflokkur: Bloggar

Lobbýið - anddyrið

Undanfarin ár þá höfum við ekki verið með almennilega gestamóttöku, við höfum bara fenið fólk inn að bara og þar höfum við tekið á móti fólki. Bak við hús er steypt stétt og þar mótar fyrir tvöfaldri hurð. Þegar var farið að mæla stéttina þá sáum við að...

Tekið til í gamla, gamla þvottahúsinu

Gamla þvotta hús hefur ekki verið notað sem þvottahús síðan vistheimilið var starfandi. Þetta hefur verið stærðar þvottahús á þeim tíma. Þarna hefur safnast saman drasl sem við höfum ekki viljað henda strax. Þarna má sjá hvar vatnslagnir hanga í logtinu...

02.02.10

Veðrið hefur leikið við okkur í vetur, það er víst ekki hægt að segja annað. Ég hef nú ekki verið dugleg að vera úti í vetur en það er önnur saga. Ég var nú svo dugleg í dag að ég þvoði nýju rauðu rúmfötin sem ég var að kaupa fyrir hótelið. Ég keypti þau...

Áramótin 2009

Milli Jóla og nýárs komu Atli Snær, Íris Dögg, Styrmir Karvel og kærastinn hennar Maggýjar minnar í heimsókn. Hann heitir Elvar Pálsson og hann frá Akureyri. Elvar stoppaði hjá okkur í viku en fór heim til sín fyrir áramót og fór Maggý með honum. Þetta...

Jólin 2009

Við komum vestur 22 des og þá átti eftir að gera það sem ég ætlaði að láta gera en það var svo sem ekki mikið. Við skreyttum ekki mikið þar sem ég fann ekki alla kassana með skrautinu fyrr en daginn eftir að við skreyttum en það var í lagi, það yrði bara...

Þorláksmessa

Þorláksmessa var mjög góð þetta árið þar sem okkur var boðið í tvær skötuveislur. Við byrjuðum í hádeginu hjá Guðnýju og Sævari. Maggý smakkaði skötu í fyrsta sinn hjá þeim fyrir ári og henni þótti hún ekki verri en það að kom mætti aftur. Óli var að...

Dásamlegur dagur

Já ég átti sko dásamlegan dag (gær 05.12) með hluta af fjölskyldunni og vinum mínum. Atli minn Snær átti afmæli, hann er sko orðinn 27 ára, vá hvað hann eldist það er eitthvað annað en ég. Ég var búin að ákveða að reyna að eiga eina góða helgi með Keran...

Ég hef það bara flott

Einhverjir hafa verið að hafa samband til að vita hvernig ég hafi það. Ég byrjaði í geislum á miðvikur degi. Eftir fyrsta dag í geislunum byrjaði ég strax að brenna en mér hafði veið sagt að það væri örugglega ekki að bera á bruna fyrr en eftir hálfan...

Hlustið á hjartað

Það er komið á annan mánuð síðan ég greindist með illkynja krabbamein í brjósti. Þegar ég greindist þá fór ég að velta því fyrir mér hvort ég ætti að blogga um þetta eða ekki. Ég ákvað að gera það ekki einfaldlega sökum þess að þetta væri mitt mál og...

Jæja stelpur eigum við ekki að fara að sauma??

Ég er búin að leika mér að gera nokkrar flíkur sem ég ætla að sýna ykkur en eina og eina í einu. Allt eru þetta flíkur sem EKKERT mál er að sauma, allavega ef ég get það þá gerið þið það. Það sem ég er að meina með þessu bloggi mínu er ekki að kenna...

« Fyrri síða | Næsta síða »

249 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 217047

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband