Jólin 2009

Við komum vestur 22 des og þá átti eftir að gera það sem ég ætlaði að láta gera en það var svo sem ekki mikið. 

Við skreyttum ekki mikið þar sem ég fann ekki alla kassana með skrautinu fyrr en daginn eftir að við skreyttum en það var í lagi, það yrði bara minna að taka niður.

Maggý Hjördís var komin heim úr skólanum, Óli Ásgeir, Sigrún og Keran litli voru komin og ætluðu að vera hér framyfir áramót, síðan voru það Ingþór, Keran og ég.  Þetta voru róleg, góð og mjög afslöppuð jól.

102_1076

Maggý og Ingþór lesa kortin frá mömmu sinni, það skal tekið fram að kortin eru öll út skrifuð.

 

IMG_0046  IMG_0054

Jólatréð og hluti af pökkunum            Keran að opna pakkann frá Ingþóri

IMG_0058

Maggý Hjördís fékk tölvu frá mömmu og pabba

IMG_0066

Keran litli hvílir sig hjá mömmu sinni henni Sigrúnu

IMG_0079

Mikið var teflt um jólin, hér eru Ingþór og keran að tefla

 

IMG_0082

Við Sigrún spiluðum bara Ólsen Ólsen

IMG_0083

Keran horfir á DVD. Hér má sjá flestar þær græjur sem fylgja honum

IMG_0051

Litli maðurinn orðinn þreyttur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

271 dagur til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband