Færsluflokkur: Bloggar

Mismunandi siðir

Síðustu 20 ár höfum við haldið jólin út í sveit. Í fyrstu reyndi ég að hafa jólin eins lík þeim og ég ólst uppvið en svo fóru þau smásaman að breytast. Við fórum aðeins að slaka á og njóta jólanna meira. Í ár héldum við jólin í Atlahúsi (það er húsið sem...

Er þetta ekki dásamlegt líf

Á laugardaginn vorum við búin að vera á Patró í tvo daga og nú var kominn tími til að koma sér að heiman og heim. (við köllum Breiðavík heima og einnig þegar við erum í íbúðinni okkar á Patró) Við vorum komin til Breiðavíkur fyrir hádegi. Veðrið var svo...

Þáttur Evu Maríu í kvöld

Ég var að horfa á þátt Evu Maríu í sjónvarpinu. Ég verð að viðurkenna að þar sem ég hef ekki verið með sjónvarp í mörg ár þá hef ég ekki séð marga þættina hennar. Ég hef þó séð nokkra þegar ég er á Patró. ´ Mér finnst Eva María auðvitað frábær...

Fyrir þá sem hafa verið að spyrja um kærumálið

Fyrir nokkru þá sagði ég hér frá kæru sem við fengum á okkur. Margir hafa verið að spyrja hvernig málið hafi farið. Við höfum ekki fengið neitt frá lögfræðinginum okkar, við höfum heldur ekkert spurt eftir neinu. Við erum með reikninga frá árunum 1999...

Til styrktar

Í gær las ég blogg hjá systur minni og vinkonu henni Guðnýju www.gudnyel.blog.is þar sem hún segir frá því að hún er að dunda sér við perlusaum. Hún segir að hún sé að gefa þetta við hin ýmsu tækifæri. (hún hefur aldrei gefið mér) Nú ákvað hún að selja...

Ég lokaði bara "búllunni"

Já nú var bara skellt í lás og farið á sjó. Veðrið var dásamlegt og ég tóka myndavélina auðvitað með til að sýna ykkur. Myndirnar hefðu getað verið betri en bæði var það að ég tímdi ekki að fara með góða vél á sjóinn og annað að sumt er ekki hægt að ná á...

Er ekki allt í lagi með mig

Ég skrapp niður í fjöru í kvöld á fjórhjólinu. Veðrið var dásamlegt og kvöldsólin svo falleg. Ég tók auðvitað myndavélina með því ég var ákveðin í að lofa ykkur að njóta dýrðarinnar með mér. Ég tók fullt af frábærum myndum. Síðan lék ég mér um stund í...

Hverju safnar þú?

Ég held að flestir safni einhverju, eða hvað? Hverju ert þú að safna? Ég er ótrúlegur grúskari og safnari. Ég safna t.d. ljóðum, kvæðum, söngtextum og sögum og sögnum af suður svæði Vestfjarða eða Vestfjörðum nær eins og við sum köllum það. Að safna því...

Blogglestur og leti

Dagurinn í gær var sá fyrsti sem ekki voru bókaðir neinir gestir. Við Ingþór kláruðum að þrífa frá deginum áður, síðan ætlaði ég að kíkja aðeins á bloggið, það er að segja á það sem þið kæru vinir hafið verið að blogga. Eins og ég sagði þá ætlaði ég bara...

« Fyrri síða | Næsta síða »

336 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband