Færsluflokkur: Bloggar

3 atriði voru kærð

Eins og ég talaði um í gær þá fengum við hjónakornin á okkur smá kæru. Ég ætti að láta þetta vera en það er bara svo kjánalegt þegar fólk er að gera svona, skuli ekki skoða hlutina aðeins betur áður en farið er af stað. Í fyrsta lagi fór það í viðkomandi...

Á ég að birta kæruna?

Þannig er mál með vexti að fyrir skömmu fengum við (Hótel Breiðavík) á okkur kæru. Kæra þessi er í þrennu lagi. Við erum kærð fyrir ólögmætta viðskiptahætti. Er hún er í raun svo vitlaus að það ná engin orð yfir það. Í raun á ég ekki að vera að ergja mig...

Starfsfólkið

Ég hef mikið verið skömmuð fyrir það undanfarin ár að ég sé með ef fátt starfsfólk. Í sumar varð breyting á því við vorum allt í allt 13. Reyndar unnum við ekki öll í einu því vaktarplönin voru þannig að starfsfólkið vann 15 dag og átti síðan frí í 6...

Rok en samt fallegt

Það getur verð fallegt þó svo að veðrið sé vont. Ég skrapp niður í fjöru í rokinu í gær til að taka myndir. Ég mátti til með að lofa ykkur að njóta þess aðeins með mér.

Hetjur dagsins

Eins og ég sagði þá fengum við frábært sumar. Er hægt að hafa það betra, ég bara spyr? En síðustu daga eða viku hefur rignt út í eitt. En svo merkilegt sem það nú er þá hefur það ekki stoppað tjaldgesti frá því að tjalda. Það getur verið hálf dapurt að...

Frábært, frábært

Já það er víst ekki hægt að segja annað en að þetta hafi verið frábært sumar. Veðurblíðan var auðvitað einstök sem gerði þetta allt mikið betra. Ótrúlega mikið af gestum og flott starfsfólk. Eins og þið sjáið þá hef ég þjáðst af svokallaðri blogg leiði...

Hverjar eru líkurnar??

Já, hverjar eru líkurnar á að hjón sem gefa hvort öðru tvær jólagjafir hvort gefi hvoru öðru sömu gjafirnar. En það fór nú svo með okkur hjónin. Ég ákvað að gefa manninum mínum bók, en þar sem hann les ekki mikið ákvað ég að gefa honum bókina...

Þorláksmessu hefð

Þegar ég var lítil stelpa þá var pabbi alltaf á sjó, en hann var heima um jólin. Pabbi fór því ekki oft með okkur systrunum í búðir. En á þorláksmessu á meðan mamma var að þrífa þá fór hann með okkur í búð. Hann fór með okkur í verslun Ara Jónssonar, en...

Gleðileg jól

Kæru bloggvinir ég vona að þið hafið haft það gott um jólin. Ég vil óska ykkur gleðilegs árs og þakka ykkur fyrir árið sem er að líða. Það er búið að vera yndislegt að vera í sambandi við ykkur. Þegar maður býr svona langt frá fólki þá er mjög gott að...

Hér er sko ekkert jólastress

Já það er alveg satt. Ég er svo langt frá því að vera með eitthvað sem fólk kallar jólastress, ég er löngu vaxin upp úr því. Ég er búin að ákveða hvað ég ætla að gefa mínu fólki í jólagjöf og á von á flestu í pósti. Ég er að fara suður á morgun og kem...

« Fyrri síða | Næsta síða »

336 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband