Færsluflokkur: Bloggar

Nýja kjóllinn köllum við „Íris“

Þá er ég farin að sauma nýja kjóla. Það kom í ljós þegar ég var að sauma síðustu kjóla að ekki er gott að nota á kjólana erlend nöfn. Í dag 12.02 á önnur tengdadóttir mín afmæli og í tilefni afmælis hennar ætla ég að kalla kjólinn Íris en það er nafn...

Bílddælingar voru hreint frábærir.

Í gær gerðum við hjón eitthvað sem við höfum ekki gert í laaaaangan tíma. Ég örugglega ekki í 30 ár en Keran 25 ár. En það var að fara á ball á Bíldudal eða öllu heldur þorrablót (fyrsta sinn bæði á þorrablót á Bíldudal). En þannig vildi það til að fyrir...

Hvernig gengur hjá ykkur

Sælar stelpur. Nú ættu allar að vera komnar með sniðið af fjölnota kjólnum í hendurnar ásamt leiðbeiningum hvernig á að sníða hann. Þegar ég byrjaði á að henda þessu sniði (teikningu) í loftið þá bjóst ég ekki við þessum viðbrögðum. Hvorki hjá þeim sem...

Konur þið getið þetta sjálfar. Þor ég vil ég get ég. Já ég þori vil og get.

Frá því að ég byrjaði að sauma fjölnota kjólinn hef ég einnig verið að senda konum teikningar og upplýsingar um kjólinn. Síðan hef ég verið í sambandi við ótal konur og reynt að aðstoða þær eftir bestu getu við að sauma kjólinn sjálfar. Þið getið þetta...

Þið sem eruð að sauma

Mig langar að biða ykkur sem ég er búin að senda snið á, að senda mér myndir af kjólnum sem ég má síðan nota. Það eru svo óóóótal margar sem eru búnar að fá snið og mig langar að safna þessu saman. Þið hinar sem eruð að spá geið sent mér póst ef þið...

Fjölnota kjóllinn í mörgum útfærslum

Eins og sjá má á þessum myndum þá er hægt að nota kjólinn á ótal vegu. Þarna er ég að nota svartan strokk síð stað beltis og kemur það mjög vel út. Neðar má sjá að hægt er að nota kjólinn sem óléttu kjól. Ermarnar þurfa að vera mjög langar til að hægt sé...

Ég sauma EKKI EMAMI

Já konur góðar ég er ekki að sauma EMEMI kjólinn og það megið þið ekki heldur gera. Þeir eru seldi í versluninni 17 og þeir eru með einkaleyfi á honum. Vinsamlegast ef ykkur langar í kjólinn þá verslið hann í 17

Kjólarnir henta kvenfólki á öllum aldri

Eins og sjá má á þessum myndum þá henta kjólarnir konum á öllum aldri. Svarti kjóllinn er saumarður úr Jersey wet look en það fæst einnig í Föndru og er metrinn á sama verði og Jersey, það er einnig til í gulllituðu. Það er um að gera að prufa allavega...

Jólatréð í ár

Það hefur alltaf verið gervi jólatré heima hjá mér. Bæði þegar ég var barn og eftir að ég fór að búa sjálf. Fyrst vorum við með lítið tré en þegar börnin vöru orðin fjögur þá keyptum við okkur stórt tré, reyndar mjög stórt. Nú þegar við vorum að skreyta...

« Fyrri síða | Næsta síða »

336 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband