Dásamlegt

Það má segja að ég hafi passað Keran litla í fyrsta sinn í dag.  Hann var svo vær og góður.  Ásrún systir kom í heimsókn og sá hann í fyrsta sinn.  Mér finnst eins og honum sé að fara eitthvað fram.  Ég bið góðan Guð að láta þetta vera rétt hjá mér.

IMG_0039

Hvernig getur fallegt orðið fallegra??  ja.. maður spyr sig.

 

IMG_0042

Hér ligg á á stóra koddanum frá Birnu ömmu

 

IMG_0044

Ásrún ömmu systir söng fyrir mig meðan amma skipti um á mér

 

IMG_0045

Vinkona mömmu er að máta sig við mig ég held hún heitir Hólmfríður

 

IMG_0046

Sjáið þið hvað mamma er fín hún var nefnilega í klippingu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: JEG

Knús í hús.  Og kossar aukalega á litla snúð.  Flott klipping :)

JEG, 29.3.2009 kl. 10:33

2 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Við biðjum öll með þér elskuleg og sjáðu bara augun hans þau eru djúp og leitandi.
Ljós til ykkar allra
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.3.2009 kl. 17:45

3 identicon

Elsku Birna Mjöll, Innilega til hamingju með fallega drenginn ykkar og fallega nafnið. Árni minn eignaðist litla stelpu 5.febrúar  og var hún skírð í gær og fékk nafnið Karen Lóa. Karen og Keran hmmmmm.......falleg nöfn. Við hugsum hlýtt til ykkar og gangi ykkur vel.    Kveðja Gía

Guðríður Gía Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 18:26

4 identicon

Sæl frænka mín, sendi þér og þínu fólki góða kveðju og vona að vel gangi hjá snáðanum litla.

Halldóra Dröfn (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 20:40

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Yndislegur gaur og flottur, hann á eftir að hræra meyjarhjörtun svo um munar

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2009 kl. 22:15

6 Smámynd: Dísa Dóra

Hann er bara yndislega fallegur

Dísa Dóra, 30.3.2009 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

336 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband