29.3.2009 | 03:03
Dásamlegt
Það má segja að ég hafi passað Keran litla í fyrsta sinn í dag. Hann var svo vær og góður. Ásrún systir kom í heimsókn og sá hann í fyrsta sinn. Mér finnst eins og honum sé að fara eitthvað fram. Ég bið góðan Guð að láta þetta vera rétt hjá mér.
Hvernig getur fallegt orðið fallegra?? ja.. maður spyr sig.
Hér ligg á á stóra koddanum frá Birnu ömmu
Ásrún ömmu systir söng fyrir mig meðan amma skipti um á mér
Vinkona mömmu er að máta sig við mig ég held hún heitir Hólmfríður
Sjáið þið hvað mamma er fín hún var nefnilega í klippingu.
336 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Knús í hús. Og kossar aukalega á litla snúð. Flott klipping :)
JEG, 29.3.2009 kl. 10:33
Við biðjum öll með þér elskuleg og sjáðu bara augun hans þau eru djúp og leitandi.
Ljós til ykkar allra
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 29.3.2009 kl. 17:45
Elsku Birna Mjöll, Innilega til hamingju með fallega drenginn ykkar og fallega nafnið. Árni minn eignaðist litla stelpu 5.febrúar og var hún skírð í gær og fékk nafnið Karen Lóa. Karen og Keran hmmmmm.......falleg nöfn. Við hugsum hlýtt til ykkar og gangi ykkur vel. Kveðja Gía
Guðríður Gía Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 18:26
Sæl frænka mín, sendi þér og þínu fólki góða kveðju og vona að vel gangi hjá snáðanum litla.
Halldóra Dröfn (IP-tala skráð) 29.3.2009 kl. 20:40
Yndislegur gaur og flottur, hann á eftir að hræra meyjarhjörtun svo um munar
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2009 kl. 22:15
Hann er bara yndislega fallegur
Dísa Dóra, 30.3.2009 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.