10.1.2010 | 20:35
Áramótin 2009
Milli Jóla og nýárs komu Atli Snćr, Íris Dögg, Styrmir Karvel og kćrastinn hennar Maggýjar minnar í heimsókn. Hann heitir Elvar Pálsson og hann frá Akureyri. Elvar stoppađi hjá okkur í viku en fór heim til sín fyrir áramót og fór Maggý međ honum. Ţetta er í fyrsta sinn sem hún er ekki hjá okkur um áramótin. Ţá kom einnig Fríđa kćrastan hans Ingţórs og var hjá okkur um áramótin.
Maggý Hjördís og Elvar
Ţađ var rosalega gaman međan allir voru hér. Öll börnin okkar međ maka sína og tvö barnabörnin okkar. Freyja dóttir hennar Kristínar systur var hér líka međ okkur ţađ var líka gott ađ hafa hana hér.
Um áramótin ţá eldađi Atli Snćr međ hjálp Óla Ásgeir, restin af fólkinu undirbjó borđhaldiđ og restin vaskađi upp, allir hjálpuđust ađ. Ég lćt myndirnar bara tala sínu máli.
266 dagar til jóla
Um bloggiđ
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
dufa65
-
annarun
-
thordistinna
-
mydogs
-
antonia
-
ragnarfreyr
-
gurrihar
-
estro
-
zoti
-
jensgud
-
helgigunnars
-
klaralitla
-
bonham
-
sifjar
-
kiddirokk
-
jonbondi
-
katlaa
-
skrifa
-
thelmaasdisar
-
palmig
-
sigmarg
-
730
-
maple123
-
ekg
-
zunzilla
-
steina
-
kallimatt
-
vefritid
-
sveita
-
blossom
-
kruttina
-
berg65
-
gattin
-
brandarar
-
july81
-
dlove
-
disadora
-
estersv
-
fitubolla
-
lillo
-
curvychic
-
gelin
-
sarahice
-
gudnyel
-
milla
-
doritaxi
-
handtoskuserian
-
himmalingur
-
810
-
jeg
-
johannagisla
-
leifur
-
mammzla
-
jonoli1
-
pallieliss
-
rafng
-
hross
-
sisvet
-
blavatn
-
joklamus
-
midtunsheimilid
-
svala-svala
-
saethorhelgi
-
vertu
Athugasemdir
Megi nýja áriđ verđa ţér léttara og gleđilegra en síđasta ár Birna Mjöll mín. Knús til ţín og ţinna.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 11.1.2010 kl. 11:04
Sömuleiđis Ásthildur mín ţetta verđur betra hjá okkur báđum ţetta áriđ
Birna Mjöll Atladóttir, 12.1.2010 kl. 01:10
Takk elskuleg fyrir fallegar og skemmtilegar myndir, ég segi eins og Ásthildur vinkona mín og bćti viđ ađ ég veit ađ ţađ verđur allt miklu betra.
Kćrleik til ţín og ţinna ljúfust
Ţín Milla
Guđrún Emilía Guđnadóttir, 12.1.2010 kl. 19:38
Gleđilegt áriđ , skemmtilegar myndir. Kćrleiksknús
Aprílrós, 24.1.2010 kl. 02:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.