Færsluflokkur: Bloggar

Parketið fauk af eldhúsgólfinu

Það eru nú nokkrir dagar síðan vonda veðrið geisaði um allt land. Við hér í Breiðavík urðum aðeins vör við lætin sem voru þessa nótt í veðrinu. Það var orðið ofsalega hvasst þegar við fórum að sofa. Klukkan 6:00 vaknaði ég við lætin en þá er Keran kominn...

Síðustu dagarnir

Það var heimilislegt að vakna hjá hjónunum sem ég gisti hjá. Þau voru nú ekkert á því að ég færi að fara að keyra strax, ég hefði ekki verið svo hress þegar ég kom kveldinu áður. Ég fullvissaði þau að það væri sko allt í lagi með mig. Ég hefði bara verið...

Dagarnir sem fóru í vitleysu, dagur 9 og 10

Soffíu dreymdi um að fá „góðan“ bíl Hjónin góðu Dagur 8. Við ákváðum að kíkja í Mollið í Inverness. Þegar inn var komi þá var auðvitað farið að kíkja í búðir. Já ... hvað gerir maður annað í Mollinu eða Kringlunni. Við fórum í eina búð af...

Er komin heim

Já ég er komin heim. Eins og þið sjáið þá hef ég ekki klárað alla dagana sem ég var úti en það er sökum þess að víða í Skotlandi er mjög lélegt netsamband sem gerði það að verkum að ég var ekki duglegri að blogga en raun ber vitni. Síðan voru veikindi í...

Dagur 7 og 8

Dagur 7 Vöknuðum snemma þar sem fúin vildi að við værum komnar út sem fyrst um morguninn þar sem hún átti að fara að vinna. Við borðuðum því morgunverðinn og svo urðum við að fara. Nú var nægur tími var til að ferjan kæmi. Við ókum því um eyjuna og...

Dagur 6

Við borðuðum eins og vanalega í Skoskan morgunverð og síðan lögðum við af stað til að ná ferju númer 2 til Norð Uist. Vegurinn á milli Back og Levenburg er einbreiður og erfitt að keyra. Við rétt náðum ferjunni. Við fórum nú í það að keyra um eyjuna. Það...

Dagur 5

Dagur 5: Vöknuðum snemma til að fara í ferjuna. Þegar við loksins komum að bryggju þá var allt fullbókað og við settar á bið. Eftir langa bið var okkur sagt að við kæmumst með. Innst inni var ég að vona að við kæmumst ekki með, þar sem ég þoli ekki báta...

Lítið internet samband

Það er erfiðara að komast í internet samband hér í Skotlandi en ég hélt. Ég taldi öruggt að komast á hverju kvöldi á netið. En það eru bara nýjustu hótelin sem eru með samband. Sambandið þar sem ég er núna er ekki gott, en það er samband og því ætla ég...

Dagur 1 - 4

Jæja Gunna litla hér kemur þetta: Dagur 1 Flugum frá Rvk til Glaskow . Þaðan héldum við til Stirling, frá Stirling var haldið til Comrie en það er "lítið" þorp ekki langt frá eftir að hafa hitt konu eina þá var aftur haldið til Stirling og stefnan tekin...

Veik í Skotlandi

Er komin með mína tölvu með Íslenskum stöfum,en get ekki unnið neitt í henni þar sem ég ligg upp í rúmi með bullandi hita og beinverki. Ég er stöddd í Ullapull og fer með ferjunni til Stornoway á morgun. Átti að fara í gær en við mistum af henni og það...

« Fyrri síða | Næsta síða »

335 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband