Færsluflokkur: Bloggar

Min i Skotlandi

Ja, nu er madur bara komin til Sotlands. Eg hef ekki komist i tolvu fyrr en nu, og hef eg ekki mikinn tima. Vid erum bunar ad vera her i 2 daga og mikid bunar ad sja. Vid skodudum i gaer safn i bae sem heitir tvi fallega nafni BIRNAM. Tar fraeddumst vid...

Syndir feðranna

Á morgun verður frumsýnd myndin Syndir feðranna.  Okkur hjónum var að berast boðsmiði á frumsýninguna og munum við auðvitað mæta þar. Syndir Feðranna er heimildamynd um upptökuheimili, sem rekið var að Breiðavík í Rauðasandshreppi á árabilinu 1955-74, um...

Komin með fylgdarkonu

Nú er komið í ljós að Soffía Gústafsdóttir starfsmaður atvinnuþróunarfélags vestfjarða kemur með til Skotlands.  Soffía mun verða með mér fyrri vikuna. Mér er þetta mikill léttir, þar sem ég var orðin svolítið smeyk að ég yrði ein í Skotlandi.  Ég hef...

Upphafið

Í sumar sótti ég um í Leonordó að fara til Skotlands til að kynna mér menningartengda og matartengda ferðaþjónustu.  Ég var bæði hissa og glöð þegar Ferðaþjónusta bænda tilkynnti mér að ég væri ein af þeim 6 sem hefðu verið valin til að fara út. Í...

Leonordó mannaskiptaverkefni 2007

Í haust gefst 6 félögum í Félagi ferðaþjónustu bænda tækifæri til að sækja heim Skotland, Svíþjóð/Danmörk eða Finnland. Hver félagi mun dvelja í 2 vikur á ákveðnu svæði til að kynna sér fyrirfram ákveðið viðfangsefni, fá nýjar hugmyndir, læra af því sem...

Rokkað fyrir vestfirska vegi

já, nú skulu allir sína samstöðu og mæta á Gauk á Stöng og  rokka fyrir vestfirsku vegina. Nokkrir ungir athafnarmenn sem ættaðir eru af vestfjörðum hafa tekið sig til og ætla að halda tónleika til að minna á ástand vega á vestfjörðum.  Mér finnst þetta...

Veðramót / Breiðavík

Ég fór í bíó á sunnudaginn og sá myndina Veðramót. Það er Guðný Halldórsdóttir sem skrifar handritið en Guðný var starfsmaður á vistheimilinu Breiðavík um tíma. Hún vann á þeim tíma sem var farið að hafa bæði stelpur og stráka.  Hugmynd Guðnýjar af...

Hausverkur, heimavist, nýtt heimili

Það eru búnir að vera hálf erfiðir dagar eftir að ég lokaði.  Mígrenið er búið að vera að gera mig brjálaða.  Samt þakka ég Guði fyrir að ég er ekki að fá þetta á miðju sumri.  Ég er búin að vera með þessa ferðaþjónustu í 8 sumur og aldrei orðið...

Stefni að því að byrja aftur

já mínir kæru blogg vinir, nú stefni ég að því að byrja aftur að blogga.  Ég ákvað í morgun að vera löt og er ég því búin að eyða lungann úr deginum í að lesa bloggin ykkar.  Síðan fór ég í það að breyta síðunni minni.  Ég vildi fá smá skammdegisdrunga í...

Heim á ný

Ó...hvað það er dásamlegt að vera komin heim.  Ég held að Keran hafi aldrei verið svona ánægður að sjá mig, enda ekki oft sem við erum svona fjarri hvort öðru.  Kannski var það ekki fjarlægðin frá mér, getur verið að söknuðurinn sé bara af svengd?...

« Fyrri síða | Næsta síða »

335 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband