Færsluflokkur: Bloggar

Petrína í kjólunum

Petrína vinkona mín var svo elskuleg að máta fyrir mig kjólana.

Meira af Íris

Hér er kjóllinn missíður að neðan og úr öðru efni.

Íris í sparifötunum

Sælar stelpur. Ég ætla ekki að reyna að telja póstana sem ég er búin að fá í dag. En ég er að fá mikið af póstum þar sem konur vilja fá snið/teikningar af kjólnum Íris og það er bara flott og ekkert mál. Aðrar eru að biðja mig um að sauma hann fyrir sig...

Peysusnið

Í morgun voru margir póstar þar sem verið var að spyrja um hettupeysuna sem ég er að sauma. Ég er með venjulegt peysusið, ég sníð peysuna en síðan klippi ég framstykkið í sundur og sníð eftir efrihlutanum úr öðru efni sem ég ætla að hafa á brjóstinu,...

ONION sniðin

Jæja þá eru það sniðin sem ég nota þegar ég nota snið. Ég er semsagt að nota grunn snið og þau hef ég fengið hjá Föndru en ég held að Vouge sé einnig með þau. Ef við tökum til dæmis hettupeysuna þá er ég að nota þetta snið að hluta og breyti því eftir...

Teikningar af Írisi

Jæja stelpur þá er ég búin að taka saman upplýsingar um kjólinn Írisi. Þær sem hafa áhuga sendið mér tölvupóst á www.breidavik@patro.is Hér að ofan er kjóllinn Íris síður og þessi fjólublái er hafður missíður. Á myndunum hér að ofan má sjá hvernig hægt...

Afrakstur dagsins

Þegar ég vaknaði í morgun þá var ég ákveðin í því að sauma ekkert í dag. En Ingþór var að koma að sunnan og kom hann með efni með fyrir mig. Ég stóðst því ekki freistinguna og fór að sauma. Ég byrjaði á að sauma hettupeysu og leggings fyrir vinkonu mína...

Hver á þessa sætu stelpu???

Jæja þá er ég búin að sauma einn kjól þar sem ég er að nota mynstrað efni. Mér persónulega finnst þetta virkilega fallegt. Ekki var það verra hvað fyrisætan var ánægð sjálf með kjólinn. Fyrirsæta að þessu sinni er Bjarnveig Ásta Guðjónsdóttir frá...

Ný peysa

Ég lofaði að setja inn myndir af því sem ég er að gera. Hér eru peysur sem ég er að sauma á dóttur mína hana Maggý Hjördísi. Maggý Hjördís er í VMA og oft erfitt að hafa hana svona langt frá okkur. Mér finnst gaman að senda henni pakka af og til og þá er...

« Fyrri síða | Næsta síða »

336 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband