Færsluflokkur: Bloggar

Nú þurfum við á ykkar bænum að halda

Kæru vinir og vinkonur í gær eignaðist ég mitt annað barnabarn þegar sonur minn Óli Ásgeir og unnusta hans Sigrún Óskarsdóttir eignuðust sitt fyrsta barn. Mikil hamingja var hjá okkur öllum þegar þessi fallegi prins kom í heiminn. En hamingjan breyttist...

Nýir bolir

Hér koma nýir bolir sem ég er að sauma Hér er líka ný hettupeysa með vösum.

Loksins eitthvað nýtt

Hér er einn nýr kjóll. Þessi er flottur hvort heldur sem er við leggings eða gallabuxur. Ég er með Jersey í toppnum en pallíettu efni í pilsinu. Flottur kjóll eins og eigandinn sem er Ingibjörg Valgeirsdóttir en það er hún sem er í...

Snið no: 5025

Hér kemur ein útgáfa af sniði númer 5025

Hettupeysa 3

Hér er komin önnur hettupeysa. Þessi er eins og hinar úr jogging - efni. Ég er bara að nota venjulegt hettupeysusnið sem ég bæti við hettu sem ég hef teiknað en eins og þið sjáið þá hef ég bætt smá kraga á hettuna, mér finnst það koma svolítið örðuvísi...

Ný hettupeysa

Sælar dömur já og herrar þið sem kíkið á mig. Ég var að klára þessa peysu sem hún Maggý mín sýnir ykkur hér. Ég er að nota ONION snið númer 1016 með nokkrum breytingum þó. Ég bæti við vasa sem þið sjáið að framan, ég hef annan lit inn í hettunni og ég...

Árshátíðarkjóllinn

...

Umskiptingar

Já er ekki upplagt að kalla þessa kjóla umskiptinga? Ég er nefnilega að nota Fjölnotakjólinn sem grunnsnið. Þessi grái er með mynstruðu Jersey í brjóststykkinu og einlitt pils. Þarna er ég með fellingar á pilsinu. Síðan sjáið þið hvernig ég klippi í...

Takk fyrir þið eruð æðislegar sjálfar

Mig langar að þakka ykkur fyrir hlý bréf í tölvupóstinum hjá mér og hlý orð hér á blogginu. Sum bréfin ykkar eru full af hrósi og þökkum. Þó svo að það hafi farið mikill tími í að svara póstum (svaraði 150 póstum einn daginn) þá er þetta að gefa mér svo...

Saumadagar

Jæja þá er ég búin að taka mér nokkra daga hvíld. Ég eyddi helginni á Bíldudal en þar var Breiðafjarðarfléttan með fundi alla helgina. Nú er ég aftur komin á Patró og er að hugsa um að sauma á hana Maggý mína í tvo til þrjá daga. Við erum nefnilega að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

336 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband