Færsluflokkur: Bloggar

Að lokum

Þá er komið að loka deginum.  Í dag stóðu sýnendur í okkar bás sig jafnvel og hina dagana.  Alla dagana er búið að vera fullt af fólki í og við básinn hjá okkur.  Aðilar sem eru í bás Vestfirðinga (Vestfirðir fjær) komu til okkar og spurðu hvernig við...

Dagur 2

Jæja þá er öðrum degi lokið.  Þetta var erfiður dagur en góður.  Þeir sem unnu í okkar bás í dag voru duglegir og stóðu sig frábærlega. Þegar við Maggý (dóttir mín) vorum að fara heim (flestir aðrir farnir) þá voru strákarnir/mennirnir sem eru að selja...

Dagur 1

Jæja þá er fyrsti dagur að kveldi kominn.  Sýningin var opnuð formlega í dag kl.15:00 Níels Árni Lund bauð gesti velkomna síðan var hver ræðan flutt af annarri.  Í dag var opið til kl, 20:00. Ég held að flestir hafi verið rosalega þreyttir enda er það...

Í Fífunni

Um helgina verður heilmikil sýning í Fífunni.  Það er sumarið 2007, golf 2007 og Ferðatorg 2007.                                                Á ferðatorginu verða Ferðamálasamtök af landinu saman komin.  Ég held að það sé ekki mikið um að fólk í...

Pínu lítið af ferðinni

Ég ætlaði alltaf að segja frá ferð minni til Ríka, en ég hef haft svo mikið að gera frá því ég kom heim að ég hef bara ekki gefið mér tíma til þess. Ferðin út var hreint æði.  Við vorum einn dag í Danmörku og 3 í Rika.  Þetta var að vísu ekki langt frí...

"Búum öldruðum áhyggjulaust ævikvöld" 2

Fyrir skömmu sagði ég frá því að móðir mín hefði dottið og það tók mig viku að fá lækni fyrir hana. Mig langar aðeins að segja ykkur frá hvernig staðan er með hana núna. Sem sagt, eftir vikur frá því að hún datt fékk hún loksins lækni og í stuttu máli...

Jón er kominn heim

Jæja þá er maður kominn heim.  Þetta var að vísu ekki löng ferð eða tæp vika.  En það var rosalega gaman. Felst ykkar hafa trúlega komið til Danmerkur og því þarf ekki að segja mikið frá dvöl minni þar.  Færri hafa trúlega farið til Lettlands og því ætla...

Lettland here I com

Fyrirvarinn er stuttur, tíminn er enginn, en ákvörðunin er tekin. Hér kemur trommusláttur..pomppirí popmp... Við erum að fara erlendis.  Þið spyrjið, trúleg hvað sé svona merkilegt við það? Jú við erum sko að fara saman út í fyrsta sinn.  Það eru 25 ár...

Svo bregðast krosstré

Fyrir ekki svo löngu var ég að tala um hvað það væri gott að búa á hjaranum, þar sem enginn kemur í heimsókn og færir þér pestir.  Jú..pósturinn kemur, en maður passar sig að koma ekki nálægt honum og alls ekki að bjóða honum í kaffi ef einhverjar pestir...

Hundalíf

Fyrir um það bil 8 mánuðum gaf ég  Ásrúnu systur minni hvolp, þetta var hreinræktaður Border colly.   Þeim hjónum hafði langað að eignast hund.  Finnbogi maðurinn hennar var ekki alveg á því að fá þennan hvolp hjá mér þar sem þetta var tík, en lét þó...

« Fyrri síða | Næsta síða »

335 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband