5.4.2009 | 00:31
Listsköpun sjá frétt hér að neðan frá www.bildudalur.is
Gallerie Dynjandi Bíldudal leitar eftir áhugasömu listnemum, listafólki frá Vestfjörðum til að taka þátt í verkefni á sviði listsköpunar. Ekki er einblínt á eitthvað ákveðið listform heldur ræðst það að þátttakendum.
Verkefnið felur í sér listsköpun, samtengingu staða innan sem utan Vestfjarða og uppsetningu viðburða, sýningahald.
Gallerie Dynjandi hefur á nú tæpu ári staðið fyrir ýmsum uppákomum hér heima á Bíldudal og víðar á landinu, innlendir sem erlendir listamenn hafa komið og starfað við galleríið að listsköpun sinni og settar hafa verið upp sýningar og farið í sýningaferðalag. Vilji er nú til að efla þetta starf og er því auglýst eftir listafólki frá Vestfjörðum til ákveðins verkefnis í sumar og haust.
Áhugasamir sendið póst á jon@bildudalur.is
170 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
dufa65
-
annarun
-
thordistinna
-
mydogs
-
antonia
-
ragnarfreyr
-
gurrihar
-
estro
-
zoti
-
jensgud
-
helgigunnars
-
klaralitla
-
bonham
-
sifjar
-
kiddirokk
-
jonbondi
-
katlaa
-
skrifa
-
thelmaasdisar
-
palmig
-
sigmarg
-
730
-
maple123
-
ekg
-
zunzilla
-
steina
-
kallimatt
-
vefritid
-
sveita
-
blossom
-
kruttina
-
berg65
-
gattin
-
brandarar
-
july81
-
dlove
-
disadora
-
estersv
-
fitubolla
-
lillo
-
curvychic
-
gelin
-
sarahice
-
gudnyel
-
milla
-
doritaxi
-
handtoskuserian
-
himmalingur
-
810
-
jeg
-
johannagisla
-
leifur
-
mammzla
-
jonoli1
-
pallieliss
-
rafng
-
hross
-
sisvet
-
blavatn
-
joklamus
-
midtunsheimilid
-
svala-svala
-
saethorhelgi
-
vertu
Athugasemdir
Frábært framtak, enda vestfirðingar duglegt fólk.
Birna mín ég er búin að vera að hringja í þig í gsm símann þinn og ég fæ bara rödd í símann sem segir að það sé slökkt á símanum eða utan þjónustusvæði. Ertu komin í vestur ? Ég hringdi líka á Aðalstrætið í gærkvöldi og enginn svaraði. Hvar ertu ?
Langaði að heyra í þér og jafnvel að hittast og spjalla. Ég ákvað að vera pínu kærulaus og láta heimildaritgerðirnar bíða fram yfir helgi, ég er bara að brenna út á þessum öllum skrifum og pælingum.
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 5.4.2009 kl. 11:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.