2.4.2009 | 01:17
Engar fréttir eru góðar fréttir
Já það er sko víst svo að þegar við höfum engar fréttir þá er bara allt flott. Strákurinn hefur bara staðið sig vel síðustu daga. Hann var búinn að léttast töluvert en ég held það sé rétt hjá mér þegar ég segi að í dag hafi hann náð að fara yfir fæðingar þyngd sína. Hann er enn alltaf mjög vær og góður. En þegar hann grætur þá er það mjög erfitt fyrir hann. Tungan er þá að þvælast fyrir honum og rennur einhvern veginn aftur og lokar öndunarveginum. Hann fór í bað í gær (sjá myndbandi inn á www.nino.is/keran) og þá var hann eitthvað að hreyfa fæturna. Við vitum auðvitað ekkert hvað er að marka það því hreyfing í vatni er auðvitað mjög auðveld. Allavega var frábært að sjá hann hreyfa en það er eitthvað sem við sjáum ekki mikið.
Hér er ég að nota grjóna slönguna hennar Birnu ömmu til stuðnings.
Bjössi smiður, nafni hennar mömmu er að máta sig við mig en hann var líka að verða afi.
Hann var að eignast lítinn sonarson sem fæddist fyrir tímann og var bara 6 merkur.
Hér er ég allur í snúrum. Ég er að fá að borða í gegnum efri snúruna.
Óskar af i og Svanlaug amma eru dugleg að heimsækja mig
Hann pabbi minn þarf stundum að hvíla sig á mér og þá fer hann í flugvéla leik í leikjatölvunni.
Hann ætlar sko að kenna mér á tölvu þegar ég er nógu stór.
336 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
JEG, 2.4.2009 kl. 10:01
Gott að heyra Birna Mjöll mín. Hver dagur sem líður eykur vonina á bata.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.4.2009 kl. 21:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.