Dagurinn í dag = föstudagur

Dagurinn í dag var bara þokkalega góður.  Vinurinn svaf reyndar ekkert svakalega vel en það var nú bara rétt til að minna þau pabbann og mömmuna á litla manninn sem annars er svo afskaplega góður alla daga. En við látum myndirnar tala eins og áður.

IMG_0003  IMG_0005

Áfram Ísland

IMG_0019

Óskar afi minn er svo montinn með mig.  Hann gæti horft á mig allan daginn.

 

IMG_0027

Birna amma hvað eru að gera?? Kenna mér að bora í nefið, er ekki allt í lagi heima hjá þér?  Pabbi hættu að krumpa á mér ennið.  Ertu að reyna að gera á mig reiðistrik eins og þú varst með þegar þú varst lítill?

 

IMG_0030

Amma, seinna verða mínar hendur stærri en þínar.

 

IMG_0039     IMG_0040

         Nú er ég týndur                                                                       bö

 

IMG_0059

Hver er fallegastur og bestur?  ÉG

IMG_0088

Pabbi hvað ertu að gera við hárið á henni mömmu minni?

IMG_0096

Heimsins besta mamma.

IMG_0005-1

Sjáið þið hvað afi og amma eru glöð?  Það er af því að ég er hjá þeim.  þau elska mig og ég elska þau.  Við erum flott saman.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aprílrós

Fallegar myndir ;)

Aprílrós, 21.3.2009 kl. 03:48

2 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Hæ Birna mín. Mikið eru þetta fallegar myndir af litlu fjölskyldunni.

knús og kveðjur til ykkar allra frá okkur í Þorlákshöfn.

Sigurlaug B. Gröndal, 21.3.2009 kl. 07:46

3 Smámynd: JEG

Yndislegt.

JEG, 21.3.2009 kl. 10:21

4 Smámynd: Dísa Dóra

Ofsalega eru þetta fallegar myndir af flottu fólki

Dísa Dóra, 21.3.2009 kl. 11:28

5 identicon

Mikið eru þetta fallegar myndir af dásamlegu barni, hann er alveg guðdómlegur og ég vona svo sannarlega að það gangi vel hjá ykkur

Kv
Ester

Ester (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 13:44

6 Smámynd: Birna Mjöll Atladóttir

Ástar þakkir elskurnar mínar.  Ég kem öllum kossum og knúsi til skila til þeirra Óla og Sigrúnar.

Birna Mjöll Atladóttir, 21.3.2009 kl. 18:25

7 identicon

Kæra Birna.

Mikið óskaplega er litli maðurinn nú fallegur ;) 

Ég vona að ykkur gangi allt í haginn sem fyrst. Ég kveiki á kerti og bið fyrir ykkur. 

Kveðja frá Hornafirði

Arna Ósk Harðardóttir (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 19:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

221 dagur til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 217094

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband