21.3.2009 | 00:58
Dagurinn í dag = föstudagur
Dagurinn í dag var bara þokkalega góður. Vinurinn svaf reyndar ekkert svakalega vel en það var nú bara rétt til að minna þau pabbann og mömmuna á litla manninn sem annars er svo afskaplega góður alla daga. En við látum myndirnar tala eins og áður.
Áfram Ísland
Óskar afi minn er svo montinn með mig. Hann gæti horft á mig allan daginn.
Birna amma hvað eru að gera?? Kenna mér að bora í nefið, er ekki allt í lagi heima hjá þér? Pabbi hættu að krumpa á mér ennið. Ertu að reyna að gera á mig reiðistrik eins og þú varst með þegar þú varst lítill?
Amma, seinna verða mínar hendur stærri en þínar.
Nú er ég týndur bö
Hver er fallegastur og bestur? ÉG
Pabbi hvað ertu að gera við hárið á henni mömmu minni?
Heimsins besta mamma.
Sjáið þið hvað afi og amma eru glöð? Það er af því að ég er hjá þeim. þau elska mig og ég elska þau. Við erum flott saman.
336 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Fallegar myndir ;)
Aprílrós, 21.3.2009 kl. 03:48
Hæ Birna mín. Mikið eru þetta fallegar myndir af litlu fjölskyldunni.
knús og kveðjur til ykkar allra frá okkur í Þorlákshöfn.
Sigurlaug B. Gröndal, 21.3.2009 kl. 07:46
Yndislegt.
JEG, 21.3.2009 kl. 10:21
Ofsalega eru þetta fallegar myndir af flottu fólki
Dísa Dóra, 21.3.2009 kl. 11:28
Mikið eru þetta fallegar myndir af dásamlegu barni, hann er alveg guðdómlegur og ég vona svo sannarlega að það gangi vel hjá ykkur
Kv
Ester
Ester (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 13:44
Ástar þakkir elskurnar mínar. Ég kem öllum kossum og knúsi til skila til þeirra Óla og Sigrúnar.
Birna Mjöll Atladóttir, 21.3.2009 kl. 18:25
Kæra Birna.
Mikið óskaplega er litli maðurinn nú fallegur ;)
Ég vona að ykkur gangi allt í haginn sem fyrst. Ég kveiki á kerti og bið fyrir ykkur.
Kveðja frá Hornafirði
Arna Ósk Harðardóttir (IP-tala skráð) 21.3.2009 kl. 19:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.