5.10.2008 | 23:40
Þáttur Evu Maríu í kvöld
Ég var að horfa á þátt Evu Maríu í sjónvarpinu. Ég verð að viðurkenna að þar sem ég hef ekki verið með sjónvarp í mörg ár þá hef ég ekki séð marga þættina hennar. Ég hef þó séð nokkra þegar ég er á Patró. ´
Mér finnst Eva María auðvitað frábær sjónvarpskona og þeir þættir sem ég hef séð hafa verið mjög góðir. Þegar ég settist niður við sjónvarpið í kvöld og hún kynnti gest sinn Ragnar Kjartansson. Í kynningunni segir meðal annars:
"Ragnar Kjartansson er einn af eftirtektarverðustu myndlistarmönnum okkar yngri kynslóð.
Hann verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2009. Ragnar hefur ekki aðeins stundað myndlist heldur einnig leikið í leikhúsi og verið poppstjarna af lífi og sál."
Vá.......ekki fyrir minn smekk hugsaði ég en þar sem ég sat eins og klessa upp í sófa og heklaði þá nennti ég ekki að skipta um rás og horfði þess vegna á Evu Maríu ræða við Rangar, og það verð ég að segja að þetta er besti þáttur hennar að mínu mati til þessa. Ekki er það vegna þess að Eva hafi verið betri en vanalega, því það er ekki hægt, hún getur ekki batnað. Heldur var það maðurinn sem hún ræddi við, hann var yndislegur, svo einlægur, broshýr og kátur. Hann geislaði af gleði, var bara fallegur drengur eins og hún dóttir mín hefði sagt.
Eva María og Ragnar Kjartansson takk fyrir kvöldið.
325 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 217250
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
innlitskvitt
Aprílrós, 6.10.2008 kl. 07:46
Ég kann nú ekki að meta þessa list. Líkar betur verk eftir afa hans og nafna
Bárður Snæfellsás eftir Ragnar Kjartansson
Guðný (IP-tala skráð) 6.10.2008 kl. 09:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.