Færsluflokkur: Bloggar

Upphafið hjá mér

Það var í byrjun árs 2015 að ég fór á biðlista hjá Reykjalundi í offitumeðferð. Um hausið sama ár var ég boðuð á undirbúningsnámskeið. Þar var mér kynnt meðferðin og ég fékk upplýsingar um hvað þetta snerist og hvernig ég gat byrjað að vinna með...

Í dag eru 8 ár síðan

Í Dag eru 8 ár síða ég útskrifaði mig af heila og taugadeild landspítalans eftir marga vikna dvöl þar sem ég var út úr heiminum heftir slys sem ég lenti í. Þetta var rosalega erfiður tími og sérstaklega fyrir mína nánustu sem lítið fengu að vita hvað var...

Luxus vandamál

Ingibjörg Freyja Gunnarsdóttir segir á facinu: Lenti í alvöru lúxux vandmáli áðan, fór út að moka og varð eiginlega of heitt á hausnum. Munar öllu að vera með almennilega húfu/lambhúshettu. Elska mína og takk enn og eftur fyrir...

Hlýjustu húfur sem til eru

Þar sem það er erfitt að halda utanum spjallið og kommentin á facinu þá ákvað ég að dusta rykið af gamalli bloggsíðu. Í apríl eru liðin 23 ár síðan ég saumaði mína ffyrstu lambhúshettu og upp úr því urðu Mjallarföt til. Í gegnum árin hef ég verið að...

Microfleece peysa

Hér er svört peysa úr micro-fleece. Síðan eru hér tvær úr gráu jersey og tígla mynstri

Leggings

Hér má sjá smá sýnishorn af þeim leggings sem ég er að gera. Allar buxurnar eru með spandes lycra (sundbola efni) efst. Spandes / silfur / gataefni ------------Spandex / slönguefni (brúnt) / brún blúnda Spandex / hvítt gataefni / svört þétt blúnda --...

Nú er sumarið búið og við tekur..................

..................saumaskapur. Allar saumavélar eru komnar upp á borð og matsalurinn fullur af efnum. Fyrstu peysurnar eru komnar í sölu. Hér eru nokkrar myndir af því sem komið er í sölu. VIð erum auðvitað líka á facebook = mjallarfot Þessa klúta köllum...

Fyrstu gestirnir í sumar

Fyrstu gestir sumarsins komu á tjaldsvæðið í gærkveldi. Það var hálf kuldalegt eins og sjá má á myndinni að vita til þess að fólk gisti úti. Þau voru reyndar á húsbíl svo þeim hefur vonandi ekki orðið kalt. Eins og sjá má á myndinni þá er enn snjór í...

Skipt um járn á þakinu

það var ekki beint sumarlegt þegar farið var í það að skipta um járn á þakinu í stórar húsinu. Stóra húsið er byggt í kringum 1960 og er þriggja hæða. Á þriðju hæðinni erum við með tvö herbergi með baði og sex herbergi sem leigð eru út fyrir...

„Mikið er gaman að lifa í dag og fá að njóta þess með öðrum“

Já þetta eru orð að sönnu og voru mér ofarlega í huga þegar ég ásamt fullt af öðru fólki gengum út úr Patreksfjarðarkirkju á föstudagskvöld. Það var Magnús Ólafs Hansson sem sagði þessi fleygu orð við mig fyrir um 13 árum síðan en það var á fyrsta fundi...

Næsta síða »

336 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband