29.10.2009 | 17:46
Jæja stelpur eigum við ekki að fara að sauma??
Ég er búin að leika mér að gera nokkrar flíkur sem ég ætla að sýna ykkur en eina og eina í einu. Allt eru þetta flíkur sem EKKERT mál er að sauma, allavega ef ég get það þá gerið þið það.
Það sem ég er að meina með þessu bloggi mínu er ekki að kenna ykkur (því ég er ekki í stakk búin til þess) heldur til að hvetja ykkur til að sauma. Ég hef líka verið að breyta gömlum fötum af Maggý í eitthvað nýtt sem hún getur notað. Einnig hef ég keypt MJÖG ódýr föt og breytt.
Ég kem til með að benda ykkur á hvar ég kaupi ódýrustu fötin sem ég breyti.
Til að byrja með þá ætla ég að sýna ykkur bol sem ég saumaði á Maggý Hjördísi hann er úr Jersey sem ég kaupi auðvitað hjá FÖNDRU. Stelpurnar í Föndru eru svo æðislega vingjarnlegar og þægilegar að tala við að ég fer aðallega þangað.
Ég not ONION snið sem ég keypti í Föndru og síkkaði það töluvert og setti á stóran kraga. Ég verslaði líka strau myndir sem koma vel út eða finnst ykkur það ekki. Strau myndirnar hlaupa verðinu auðvitað upp en í stað má setja renning með öðrum lit.
Tínið saman gamla boli og annað sem má breyta og ég sýni ykkur fljótlega hvernig ég hef breytt gömlum hlýra bol sem hún var hætt að nota.
Gangi ykkur vel.
330 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Flott hjá þér Birna mín, og þetta kemur áhuganum af stað hjá ungu konunum.
Knús knús
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 1.11.2009 kl. 15:04
Frábært framtak svona í kreppu. Ætla að benda tengdadætrunum á þessa síðu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.11.2009 kl. 10:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.