1.3.2009 | 22:32
Ný hettupeysa
Sælar dömur já og herrar þið sem kíkið á mig.
Ég var að klára þessa peysu sem hún Maggý mín sýnir ykkur hér. Ég er að nota ONION snið númer 1016 með nokkrum breytingum þó. Ég bæti við vasa sem þið sjáið að framan, ég hef annan lit inn í hettunni og ég set stroff á ermar og að neðan.
336 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Takk kærlega fyrir mig, þú ert frábær :)
Bryndís (IP-tala skráð) 2.3.2009 kl. 17:52
Sæl Birna Mjöll.
Ég var rétt áðan í versluninni Föndru og sá þar flottan kjól "egg"
Þær í búðinni bentu mér á að hafa samband við þig til að fá snið af egginu.
Átt þú snið af þessum kjól ?
kær kveðja
Kristín E. Sigurðardóttir
Kristín E. Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 16:28
Sæl aftur.
Ég gleymdi að setja emailið mitt með kelinborg@hotmail.com
Egg kjóllinn.
kær kveðja
Kristín E. Sigurðardóttir
Kristín E. Sigurðardóttir (IP-tala skráð) 3.3.2009 kl. 16:51
Sæl kæra frænka, verð bara að senda þér kveðju mína og hrós fyrir dugnaðinn. Frábært framtak hjá þér. Sjáumst vonandi í sumar.
Halldóra Dröfn (IP-tala skráð) 5.3.2009 kl. 19:43
Hvað tekur þú fyrir að gera svona hettupeysu ?
Dísa (IP-tala skráð) 8.3.2009 kl. 01:01
Sælar stelpur og takk fyrir.
Halldóra mín gaman að heyra frá þér og ég vona svo sannalega að við sjáumst í sumar.
Dísa endilega sendu mér póst á www.breidavik@patro.is
kv
Birna mjöll
Birna Mjöll Atladóttir, 10.3.2009 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.