24.2.2009 | 01:50
Saumadagar
Jæja þá er ég búin að taka mér nokkra daga hvíld. Ég eyddi helginni á Bíldudal en þar var Breiðafjarðarfléttan með fundi alla helgina.
Nú er ég aftur komin á Patró og er að hugsa um að sauma á hana Maggý mína í tvo til þrjá daga. Við erum nefnilega að fara suður næstu helgi við Keran að hitta hana. Þá ætla ég að færa henni nokkrar flíkur. Ef þær takast hjá mér þá tek ég myndir af henni í þeim þegar við hittumst.
Ég sagði um daginn að efnið sem er í bláa missíða kjólnum væri satínstretch en það er ekki rétt. Ég fékk sent til mín satínstretch og þetta er ekki það sama. Ég talaði við þær í föndru og telja þær að þetta sé efni sem í er 80 % polyester og 20% lycra það er til í hvítu, rauðu, futcia, svörtu og fánabláu í Föndru. Mér finnst að koma við þetta sé það svipað og efni í sundfatnaði nema kannski er meiri glans í þessu.
336 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.