17.2.2009 | 01:52
Íris í sparifötunum
Sælar stelpur. Ég ætla ekki að reyna að telja póstana sem ég er búin að fá í dag. En ég er að fá mikið af póstum þar sem konur vilja fá snið/teikningar af kjólnum Íris og það er bara flott og ekkert mál. Aðrar eru að biðja mig um að sauma hann fyrir sig en það ætla ég ekki að gera. Þið getið þetta sjálfar. Þetta er einn saumur, já, bara einn saumur. Ætli það taki ekki svona 30 mín. að sníða og sauma þennan kjól. Þetta geta allir gert.
Það sem ég kalla Íris í sparifötunum er mjög svipað og Íris kjóllinn, nema Íris er úr jersey en Íris í sparifötunum er meira úr "fínna" efni. Í þeim sem ég saumaði er ég með eins og áður segir, kínaefni. Á vef Lín/Föndru http://www.fondra.is/lin/Taft.html má sjá efni sem heitir Claudia satín, þetta efni held ég að sé frábært í kjól eins og Íris í spariförunum.
Það gildir það sama um pilsið og í hinum kjólnum, það getur verið á marga vegu. Síðan fáið þið stroff sem þið hafið svolítið breitt. Stroffið er hægt að hafa í mittinu (sjá kjól á gólfi) eða yfir brjóstunum. Böndin hef ég um 30 cm breið og nokkuð löng, þau er ég síðan að nota eins og í hinum kjólnum þ.e. binda þau allavega.
Ég kem vonandi með myndir fljótlega af einhverri í kjólnum.
336 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.