16.2.2009 | 11:35
Peysusnið
Í morgun voru margir póstar þar sem verið var að spyrja um hettupeysuna sem ég er að sauma.
Ég er með venjulegt peysusið, ég sníð peysuna en síðan klippi ég framstykkið í sundur og sníð eftir efrihlutanum úr öðru efni sem ég ætla að hafa á brjóstinu, síðan sauma ég þessi stykki aftur á neðri hlutann á bolnum. Þá er komið að hettunni en eins og ég hef hana þá er hún mjög auðveld. Ég fóðra hana með sama efni og ég hef á brjóstinu.
Hér er ég með gott peysusnið (D) sem gott er að nota, einnig er í færslunni hér að neðan peysusnið með hettu, þetta er mjög falleg peysa. Ég hef ekki verið að nota þessa hettu. Ég skal teikna þær hettur sem ég hef verið að nota og setja hér inn í þessa færslu í dag.
336 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.