12.2.2009 | 19:43
Ný peysa
Ég lofaði að setja inn myndir af því sem ég er að gera. Hér eru peysur sem ég er að sauma á dóttur mína hana Maggý Hjördísi. Maggý Hjördís er í VMA og oft erfitt að hafa hana svona langt frá okkur. Mér finnst gaman að senda henni pakka af og til og þá er oft eitthvað í honum eins og þessar tvær peysur sem voru í síðasta pakka.
Maggý Hjördís ELSKAR föt. Hún ætlar að senda mér myndir í kvöld af henni í peysunum.
336 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Vá flottar peysut hjá þér ;)
Aprílrós, 12.2.2009 kl. 20:04
Alveg glæsilegar peysur.
Vá getur þú ættleitt mig Birna mín
kv Gunna
Guðrún Guðmunds (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 20:49
Vááááá rosalega ertu flink;) Geggjaðar peysur.....
Mig langar ROSALEGA mikið í sniðin af nýja kjólnum sem að þú ert að sauma;) Hann er sko KLikkaður;)
Steinunn Fjeldsted Sigmundsdóttir (IP-tala skráð) 12.2.2009 kl. 22:28
Þetta með ættleiðinguna................hvað get ég notað þig Guðrún mín?????Föndra er með sniðug snið sem heita ONION sem ég er að leika mér með. Þessi snið sem ég er með núna eru númer 5025 og 1016. Farið og skoðið þessi snið. Ég nota þessi snið mikið, ég klippi þau fram og til baka og púsla þessu svo saman aftur.
Prufið bara og verið bara kaldar.
Birna Mjöll Atladóttir, 12.2.2009 kl. 23:50
Rosalega flottar peysur hjá þér :) Hvaða efni ertu að nota í þær? Á örugglega eftir að prufa eitthvað líkt þessu ;)
Kolbrún (IP-tala skráð) 14.2.2009 kl. 00:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.