Fjölnota kjóllinn í mörgum útfærslum

  Eins og sjá má á þessum myndum þá er hægt að nota kjólinn á ótal vegu. Þarna er ég að nota svartan strokk síð stað beltis og kemur það mjög vel út.  Neðar má sjá að hægt er að nota kjólinn sem óléttu kjól.  Ermarnar þurfa að vera mjög langar til að hægt sé að nota þær sem bönd.  Ég læt þær hlykkjast um handlegginn og síðan hef ég sett gat fremst á ermina fyrir þumalinn. 

IMG_0019 IMG_0021 IMG_0014

IMG_0024 IMG_0026 IMG_0028

IMG_0033 IMG_0036 IMG_0038

IMG_0040 IMG_0046 IMG_0047

IMG_0049 IMG_0053 IMG_0055

IMG_0058 IMG_0059


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rosalega flott hjá þér Birna.

Hvað kostar svona kjóll hjá þér?

Kveðja,

Jóhanna

Jóhanna Gísladóttir (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 10:34

2 identicon

Vá, ekkert smá flottur!

Ertu alveg á haus með pantanir??

Hekla Ösp (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 12:03

3 Smámynd: Birna Mjöll Atladóttir

Get alltaf á mig blómum bætt.

Birna Mjöll Atladóttir, 29.1.2009 kl. 12:35

4 identicon

Vá!!! GLÆSILEGT hjá þér Birna Þú er alveg snillingur í saumaskap. Hlakka til að sjá meira eftir þig. Ég fékk mér smá efni í dag og ætla að reyna mig við barnakjól þegar ég hef tíma, sendi þér þá mynd af honum ef hann verður myndfær,hehehe Kveðja Jóhanna

Jóhanna Höskuldsdóttir (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 20:54

5 identicon

Sæl Birna

HVað tekur þú fyrir að sauma svona kjól og Wrapping bolinn?

Þetta er rosalega flott hjá þér,

með fyrirfram þökk,

Þóra Kolla

Þóra Kolbrún Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 09:07

6 Smámynd: Birna Mjöll Atladóttir

Sæl Þóra Kolla

Ég hef ekki enn haft tíma til að sauma Wrapping bolinn, en hann er bara æðiselgur.  En ég er að taka 9.500 fyrir Egg kjólinn. 

Jóhanna ég læt þig vita ef ég fer að prufa eitthvað annað.

Gangi ykkur vel.

Birna Mjöll Atladóttir, 2.2.2009 kl. 01:01

7 Smámynd: Aldís Gunnarsdóttir

Sæl Birna Mjöll

Ég bý í Vestmannaeyjum og er að velta fyrir mér hvort að það sé hægt að panta hjá þér eitt stykki egg kjól?? (svartan)

alg7@hi.is þetta er netfangið mitt ef þú ert að taka að þér pantanir

Kveðja frá Vestmannaeyjum

Aldís Gunnarsdóttir

Aldís Gunnarsdóttir, 9.2.2009 kl. 11:41

8 identicon

Sæl

ég rakst á síðuna þína og langar svo að forvitnast um hvort þú takir að þér að

sauma svona kjól (mundi gera það sjálf ef ég væri ekki með þumalfingur á öllum)

Ef svo er hvað er löng bið eftir kjól og hversu mikið kostar hann ??

Ég er að fara á 3 árshátíðir í röð þá fyrstu 28. feb. og þetta mundi leysa öll "á ekkert til að fara í" vandamálin

Bestu kveðjur

Sólrún

Sólrún Linda Þórðardóttir (IP-tala skráð) 10.2.2009 kl. 14:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

248 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband