Kjólarnir henta kvenfólki á öllum aldri

Eins og sjá má á þessum myndum þá henta kjólarnir konum á öllum aldri.  Svarti kjóllinn er saumarður úr Jersey wet look en það fæst einnig í Föndru og er metrinn á sama verði og Jersey, það er einnig til í gulllituðu.  Það er um að gera að prufa allavega efni.

339 340  343  345

346  347 

348  349

350

351  353

366  367

373  374

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þetta eru æðislegir kjólar Birna mín.  FLott hjá þér.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 20.1.2009 kl. 08:45

2 identicon

En hvað þetta er sætt á litlar telpur. Ertu til í að deila sniðinu af barnakjólnum?

Elín (IP-tala skráð) 20.1.2009 kl. 09:39

3 Smámynd: Birna Mjöll Atladóttir

Takk fyrir þetta stelpur.  Það er ekkert snið.  Sendu mér línu á breidavik@patro.is og ég sendi þér teikningu.

kv

Birna

Birna Mjöll Atladóttir, 20.1.2009 kl. 11:29

4 Smámynd: Dísa Dóra

Vá hvað þetta er flott hjá þér - nú bara verð ég að fara og kaupa mér efni og sauma

Dísa Dóra, 20.1.2009 kl. 22:31

5 identicon

er ég að skilja sniðið þannig... að hálsmálið.. sé líka mittið og maður noti ermarnar til að binda utanum sig??

snilld....  þarf að prófa þetta.

Steina (IP-tala skráð) 21.1.2009 kl. 00:17

6 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Snilldar kjólar :)

Vatnsberi Margrét, 21.1.2009 kl. 12:14

7 Smámynd: Birna Mjöll Atladóttir

Já Steina ermarnar eru böndin en endilega ef þú þarft meiri upplýsingar þá sendu mér tölvupóst breidavik@patro.is

Annars þakka ég öllum fyrir falleg komment.

Birna Mjöll Atladóttir, 24.1.2009 kl. 14:57

8 identicon

Flottastar!

Ég pant fá afnot af Hjördísi og saumavélinni hennar í skiptum fyrir frábæran félagskap ;)

Sólveig (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 17:37

9 identicon

Hvar er hægt að fá sniðið ?

Arndís Lilja Þórisdóttir (IP-tala skráð) 26.1.2009 kl. 18:53

10 identicon

Sæl, ekkert smá flottur kjóll, er hægt að panta svona hjá þér? Hvað kostar? Ertu með þetta í einhverjum stærðum eða bara one zise ? Kveðja Harpa harpamk@hive.is

Harpa (IP-tala skráð) 27.1.2009 kl. 05:56

11 identicon

Væri til í að vita hvað þú ert að taka fyrir að sauma svona kjól - lagar þvílíkt í. Getur sent á mailið mitt disa18@torg.is

Dísa (IP-tala skráð) 28.1.2009 kl. 15:52

12 identicon

Sæl, mjög flott hjá þér :-) mikið væri frábært ef þú gætir sent mér teikninguna af egg-kjólnum! :-)

iðunn (IP-tala skráð) 29.1.2009 kl. 00:49

13 Smámynd: Birna Mjöll Atladóttir

Ég þakka öllum fyrir kommentin.

Þær sem vilja fá meiri upplýsingar verða að senda mér tölvupóst á breidavik@patro.is

Þær sem vilja panta bendi ég að að hafa samband sem fyrst til að lenda ekki aftarlega í röðinni.

Birna Mjöll Atladóttir, 29.1.2009 kl. 01:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

336 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband