Fyrsti smaladagurinn búinn

Jæja þá er þetta allt að komast í gang, ég meina smalamennskurnar.

Byrjað var að smala á Gili.  Við sluppum ótrúlega vel við rigninguna.  Ég ætla ekki að þreyta ykkur á rollu tali en læt fylgja með nokkrar myndir frá því í dag. 

Maggý mín mér þykir það leitt en pabbi þinn fann helv#$%&/() gulu úlpuna ég var búin að fela hana en sem sagt þarna er hún komin aftur.

 

IMG_0078
IMG_0086
IMG_0107
IMG_0127
IMG_0111
IMG_0121

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  En þetta er bara asskoti fín "gul" úlpa....sést úr hundrað kílómetra fjarlægð.

  Þakka vinarkveðjuna Birna Mjöll, búin að smella þér í hópinn.

Sigríður Sigurðardóttir, 7.10.2008 kl. 20:50

2 Smámynd: Aprílrós

;)

Aprílrós, 8.10.2008 kl. 11:13

3 identicon

Hæ skvís!

Flottar myndir hjá þér, það hefur örugglega verið geggjað að fá á bátnum út á fjörðin fagra.

En mig langar að benda þér á að Offi og Begga eiga 2 skvísur, eina sem að verður 8 ára í janúar 09 og eina sem að er jafn gömul minni dós, hún er 3ja ára síðan í apríl.

Bæó Fanney

Fanney Inga (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 12:03

4 Smámynd: Sigríður Inga Sigurjónsdóttir

Knús frá Ísó

Sigríður Inga Sigurjónsdóttir, 8.10.2008 kl. 23:15

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gaman að Þessum myndum. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 12.10.2008 kl. 10:21

6 identicon

Ég er sammála þér með úlpuna, ekki vitlaust að henda henni.

En að öllu gamni slepptu, þá er komin heimþrá í mig þegar ég sé þessar myndir.

Jóna biður að heilsa, Kv. Kristján

Kristjan (IP-tala skráð) 13.10.2008 kl. 23:56

7 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gaman af myndunum.

Kristín Katla Árnadóttir, 16.10.2008 kl. 15:29

8 Smámynd: Birna Mjöll Atladóttir

hvað er þetta, hann er bara mjög "kynæsandi" maður í þessari úlpu! ´

En ekki pabbi minn fyrir ekki neitt

Birna Mjöll Atladóttir, 20.10.2008 kl. 12:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

336 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband