5.9.2008 | 23:29
Til styrktar
Í gær las ég blogg hjá systur minni og vinkonu henni Guðnýju www.gudnyel.blog.is þar sem hún segir frá því að hún er að dunda sér við perlusaum. Hún segir að hún sé að gefa þetta við hin ýmsu tækifæri. (hún hefur aldrei gefið mér)
Nú ákvað hún að selja tvær dúkkur sem eru í perlusaumuðum kjólum til styrktar lítilli stúlku sem er ættuð frá Patreksfirði og heitir Þórhildur Nótt og er hún mikið veik. Ágóðinn rennur óskertur til hennar. Á vefnum http://123.is/eddibj/ má já upplýsingar um Þórhildi og veikindi hennar.
Mér finnst þetta frábær hugmynd hjá Guðnýju og ákvað ég að feta í sótspor Guðnýjar og gera slíkt hið sama. Ég ætla selja hér tvö ungbarna tepp sjá mynd hér að neðan.
Þá langar mig einnig að selja tvær töskur til styrktar Ófeigi Gústafssyni, en 17 júní greindist Ófeigur með krabbamein í gallgöngum. Hann hefur gengist í gegnum fjölmargar aðgerðir á skömmum tíma. Ófeigur og kona hans Berglind eiga eitt barn.
Teppin og töskurnar hef ég heklað, en töskurnar eru úr lopa og hef ég þæft þær aðeins.
Ég mun selja bæði teppin og töskurnar á 4.500 kr, og rennur peningurinn beint til Ófeigs og Þórhildar.
Þeir sem hafa áhuga á að styrkja þau með því að kaupa teppi eða tösku hafið samban í www.breidavik@patro.is
336 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Aprílrós, 7.9.2008 kl. 15:31
Fallega gert hjá þér Gréta mín. Óska þér góðs í þessu.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2008 kl. 16:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.