5.9.2008 | 02:17
Ég lokaði bara "búllunni"
Já nú var bara skellt í lás og farið á sjó. Veðrið var dásamlegt og ég tóka myndavélina auðvitað með til að sýna ykkur. Myndirnar hefðu getað verið betri en bæði var það að ég tímdi ekki að fara með góða vél á sjóinn og annað að sumt er ekki hægt að ná á mynd. Við dúlluðum okkur þarna í 5 tíma.
EN hér eru nokkrar sem eru teknar rétt fyrir utan víkina okkar.
Er þetta ekki dásamlegt líf?
336 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Vá hvað þetta hefur verið æðíslegt. Gott hjá ykkur að loka bara búllunni til að njóta svona stunda
Dísa Dóra, 5.9.2008 kl. 08:39
Yndislegar myndir. Eigðu góða helgi Birna mín
Kristín Katla Árnadóttir, 5.9.2008 kl. 12:04
Já Birna mín hefði ekki verið á móti að vera með í þessu ævintýri.
Hef einu sinni seð fjöllin frá þessum vinkli og það var með honum Begga Hákall að mig minnir,1964.Virkilega gaman að sjá þessar myndir frá þér,haltu áfram.hv pallielis
Páll Rúnar Elíson, 5.9.2008 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.