2.9.2008 | 23:32
Er ekki allt í lagi með mig
Ég skrapp niður í fjöru í kvöld á fjórhjólinu. Veðrið var dásamlegt og kvöldsólin svo falleg. Ég tók auðvitað myndavélina með því ég var ákveðin í að lofa ykkur að njóta dýrðarinnar með mér. Ég tók fullt af frábærum myndum. Síðan lék ég mér um stund í fjörunni að skoða fuglana og annað sem fyrir augu bar. Þarna sá ég flækingsfugl sem ég elti um stund til að taka af honum myndir, hann átti eitthvað erfitt með flug og því var auðvelt að taka myndir af honum. Síðan skall myrkrið á og ég brunaði heim. Þegar heim kom þá sótti ég fuglabókina til að kanna hvaða flækingur þetta var.
þegar ég fann hann ekki í bókinni þá náði ég í myndavélina og ætlaði að setja kortið í lesarann en þá.......................&/&$%#%$/&## kortið var ekki í vélinni$#$%$%&$#$%%
Er þetta ekki ekta ég. Af hverju eru þessar bölv....myndavélar ekki þannig að það sé ekki hægt að taka mynd ef kortið er ekki í? Ein vélin mín er þannig en ekki þessi sem ég fór með.
Ég set hér aðrar myndir í staðin sem teknar voru fyrir nokkrum dögum hér í fjörunni minni eða á ströndinni minni eins og túristarnir kalla hana.
336 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Fallegt sólarlag :)
Vatnsberi Margrét, 3.9.2008 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.