Blogglestur og leti

Dagurinn í gær var sá fyrsti sem ekki voru bókaðir neinir gestir.  Við Ingþór kláruðum að þrífa frá deginum áður, síðan ætlaði ég að kíkja aðeins á bloggið, það er að segja á það sem þið kæru vinir hafið verið að blogga.  Eins og ég sagði þá ætlaði ég bara aðeins að kíkja.  Þegar ég síðan stóð upp frá tölvunni þá hafði ég heimsótt hvern og einast sem er skráður hjá mér sem bloggvinur. 

Ég sé að sumir hafi ekki verið duglegri en ég í að blogga en aðrir eru rosalega duglegir við það.

Þegar líða tók á daginn og engir gestir komu ákvað ég að skella mér á sjó með strákunum mínum, en það eru maðurinn minn, sonur og frændi.  Ef einhverri ástæðu tafðist að leggja af stað eða nógu lengi að túristarnir fóru að tínast inn og ekkert varð úr því að farið var á sjó.  Það verður að bíða betri tíma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

336 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband