31.8.2008 | 11:23
Á ég að birta kæruna?
Þannig er mál með vexti að fyrir skömmu fengum við (Hótel Breiðavík) á okkur kæru. Kæra þessi er í þrennu lagi. Við erum kærð fyrir ólögmætta viðskiptahætti. Er hún er í raun svo vitlaus að það ná engin orð yfir það. Í raun á ég ekki að vera að ergja mig á þessu, en..................?
Því spyr ég ykkur að ég að birta kæruna hér og síðan rökstyðja hana? Eða??
335 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Ég er ekki viss um að það sé snjallt að byrta hana hér fyrr en úr þessu hafur verið skorið... ekki það að ég sé eitthvað sérfróoð... en mér þykir mjög leiðinlegt að lesa þetta... maður hefur nú vanalega nóg með sitt og þarf ekki á svona að halda... er þetta ekki bara övundsýki einhvers í kringum ykkur sem þolir illa að sjá hlutina ganga vel hjá ykkur...??
Margrét Ingibjörg Lindquist, 31.8.2008 kl. 11:58
Ja hérna....það finnst mér undarlegt að kæra ykkur. Ég veit ekki hvort þú ættir að birta hana, það gerði þó tæplega nokkuð til.
Andlitiið datt eiginlega af mér við að lesa þetta.
Ragnheiður , 31.8.2008 kl. 12:00
Pass
Guðný , 31.8.2008 kl. 12:04
Takk fyrir þetta stelpur. Margrét þú segir ekki fyrr en úr þessu hefur verið skorið, kannski er það rétt en ef fólk sæi þetta þá held ég að þetta liggji svo vel fyrir hvað er rétt og hvað ekki.
Birna Mjöll Atladóttir, 31.8.2008 kl. 13:23
fyrir og eftir myndin er komin inn ef þú vilt kíkja á hana
Hulda (IP-tala skráð) 31.8.2008 kl. 15:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.