31.8.2008 | 00:08
Starfsfólkið
Ég hef mikið verið skömmuð fyrir það undanfarin ár að ég sé með ef fátt starfsfólk. Í sumar varð breyting á því við vorum allt í allt 13. Reyndar unnum við ekki öll í einu því vaktarplönin voru þannig að starfsfólkið vann 15 dag og átti síðan frí í 6 daga. Þetta kom mjög vel út, fólkið vann vel og síðan fóru þau í ferðalög á milli og alltaf tvö og tvö saman (eða tvær). Hér að neðan má sjá myndir af þeim sem unnu í lengri eða skemmri tíma frá byrjun maí til lok ágúst.
Fyrstan má telja Ingþór hann vinnur bæði við búið og ferðaþjónustuna
Þá er það hún Maggý mín sem nú er farin til Akureyrar
Johanna Lundwall kom fyrst. Þetta er þriðja árið hennar, hún kom í end apríl
og hjálpaði mér að starta.
Hún er ómissandi og ég vona að hún komi til mín í haust.
Kristofer er Svíi. Hann kom snemma í maí, Kristofer spilaði á nikku þegar vel lá á honum.
Sara er einnig Svíi. Hér er hún í þjónadressinu.
Þetta er hún Stína stuð og hvað haldið þið.... hún er Svíi.
Hér er hún Sofie í fótabaði, og hún er ...............Svíi.
Þetta er hún Milja sem hér veifar okkur en er ekki Svíi hún er sko frá Finnlandi
Þá er það hún Suvi hér er hún ný komin af veiðum, hún er Finni
Hér er hún Sjöfn í þjónadressinu sínu. Sjöfn býr á Ísafirði og var hjá okkur um tíma.
Johanne Walle er Norsk og er kærastans hans Ingþórs. Hún var um tíma hjá okkur.
Ekki má gleyma Sigga og Dísu en þau birtast alltaf þegar þörfin er mest.
þau eru frá Ísafirði.
Vilhelm Snær er hjá okkur um tíma í haust.
Hann er flottur í Pizzunum.
Þá er það kallinn í brúnni.
Stelpurnar sögðu að þetta væri eins og í herbúðum hér hjá mér
og færðu mér derhúfu sem hæfði starfinu
335 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Flott hjá þér staffið. Minn er nokkuð líklegur í eldhúsinu. Ekki lærði hann pizzugerð hjá móðurinni heldur hefur hún verið í læri hjá honum.
Guðný , 31.8.2008 kl. 11:54
Sko........ég ætla ekki að giska á hvað hann er búinn að gera margar pizzur hér. Ég held að hann hafi gert þær 5 í gær.
þetta er flottur strákur, enda á hann ættir til þess. :-)
Birna Mjöll Atladóttir, 31.8.2008 kl. 12:24
Já, já, enda skyldur okkur báðum.
Guðný , 31.8.2008 kl. 21:14
Gott að vita að þið eruð komin heim, og allir komnir í sitt sæti.
Birna Mjöll Atladóttir, 31.8.2008 kl. 21:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.