Frábært, frábært

Já það er víst ekki hægt að segja annað en að þetta hafi verið frábært sumar.  Veðurblíðan var auðvitað einstök sem gerði þetta allt mikið betra.  Ótrúlega mikið af gestum og flott starfsfólk.

Eins og þið sjáið þá hef ég þjáðst af svokallaðri blogg leiði frá því um jólin.  En ég hyggst bæta úr því núna.  Næstu daga kem ég til með að segja ykkur frá sumrinu í stórum dráttum.  Ég ætla að segja ykkur frá því sem við höfum verið að gera, frá því sem við ætlum að gera, frá gestunum sem komu, frá starfsfólkinu og síðan en ekki síst frá kæru sem við fengum á okkur frá nágranna okkar sem einnig rekur hótel.  Sú kæra er reyndar brandari ársins.

En hvað um það hér kemur falleg mynd sem tekin er yfir víkina okkar.

IMG_0385

Mynd Kristofer


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Rosalega fallegir litir, hvað heitir þessi vík?

Ester Sveinbjarnardóttir, 26.8.2008 kl. 08:56

2 Smámynd: Birna Mjöll Atladóttir

Sæl Ester mín

Þetta er Breiðavík við Látrabjarg.  Þarna hef ég búið síðastliðin 10 ár og ég ætla ekki að segja hve frábært er að búa hér.  Á sumrin eru hér þúsundir ferðamanna en þegar kemur vetur þá erumvið hér bara 3.

Birna Mjöll Atladóttir, 26.8.2008 kl. 11:55

3 Smámynd: Dísa Dóra

Var einmitt á þessum slóðum í sumar þó ekki kæmi ég alla leið í Breiðavíkina.  Var nú samt að hugsa um að renna við í kaffi - en bara næst.

Kveðja  

Dísa Dóra, 26.8.2008 kl. 12:08

4 Smámynd: Birna Mjöll Atladóttir

Sæl Dísa

Það er alltaf kaffi á könnuni hér. 

Birna Mjöll Atladóttir, 26.8.2008 kl. 12:37

5 identicon

Gaman að bloggletin skuli vera að rjátlast af þér.

Kv. Guðný

Guðný (IP-tala skráð) 26.8.2008 kl. 13:33

6 Smámynd: Birna Mjöll Atladóttir

Sæl mín kæra!

Og hvað heldurdu að þetta endist lengi hjá núna?

Birna Mjöll Atladóttir, 26.8.2008 kl. 22:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

335 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband