Þorláksmessu hefð

Þegar ég var lítil stelpa þá var pabbi alltaf á sjó, en hann var heima um jólin. 


Pabbi fór því ekki oft með okkur systrunum í búðir.  En á þorláksmessu á meðan mamma var að þrífa þá fór hann með okkur í búð.  Hann fór með okkur í verslun Ara Jónssonar, en það var bóka búð með meiru.  Síðan hefur það haldist við í minni fjölskyldu að ég kaupi þorláksmessubækur fyrir alla í fjölskyldunni. 

Meðan krakkarnir voru litlir þá voru þau bara að fá Andrés Önd eða eitthvað í þeim dúr.  Þegar þau stækkuðu kom í ljós hvort þau höfðu á huga á lesa góða bók, þeir sem það höfðu fengu áfram bók.  Enn í dag er það siður hjá okkur að kaupa þorláksmessubók fyrir jólin.

Það er dásamlegt að halda í góða siði.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Dísa Dóra

Bestu gjafirnar hér á bæ eru einmitt bækur

Dísa Dóra, 29.12.2007 kl. 11:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

335 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband