27.12.2007 | 20:27
Þorláksmessu hefð
Þegar ég var lítil stelpa þá var pabbi alltaf á sjó, en hann var heima um jólin.
Pabbi fór því ekki oft með okkur systrunum í búðir. En á þorláksmessu á meðan mamma var að þrífa þá fór hann með okkur í búð. Hann fór með okkur í verslun Ara Jónssonar, en það var bóka búð með meiru. Síðan hefur það haldist við í minni fjölskyldu að ég kaupi þorláksmessubækur fyrir alla í fjölskyldunni.
Meðan krakkarnir voru litlir þá voru þau bara að fá Andrés Önd eða eitthvað í þeim dúr. Þegar þau stækkuðu kom í ljós hvort þau höfðu á huga á lesa góða bók, þeir sem það höfðu fengu áfram bók. Enn í dag er það siður hjá okkur að kaupa þorláksmessubók fyrir jólin.
Það er dásamlegt að halda í góða siði.
248 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 217362
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
dufa65
-
annarun
-
thordistinna
-
mydogs
-
antonia
-
ragnarfreyr
-
gurrihar
-
estro
-
zoti
-
jensgud
-
helgigunnars
-
klaralitla
-
bonham
-
sifjar
-
kiddirokk
-
jonbondi
-
katlaa
-
skrifa
-
thelmaasdisar
-
palmig
-
sigmarg
-
730
-
maple123
-
ekg
-
zunzilla
-
steina
-
kallimatt
-
vefritid
-
sveita
-
blossom
-
kruttina
-
berg65
-
gattin
-
brandarar
-
july81
-
dlove
-
disadora
-
estersv
-
fitubolla
-
lillo
-
curvychic
-
gelin
-
sarahice
-
gudnyel
-
milla
-
doritaxi
-
handtoskuserian
-
himmalingur
-
810
-
jeg
-
johannagisla
-
leifur
-
mammzla
-
jonoli1
-
pallieliss
-
rafng
-
hross
-
sisvet
-
blavatn
-
joklamus
-
midtunsheimilid
-
svala-svala
-
saethorhelgi
-
vertu
Athugasemdir
Bestu gjafirnar hér á bæ eru einmitt bækur
Dísa Dóra, 29.12.2007 kl. 11:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.