17.11.2007 | 15:09
Dagarnir sem fóru í vitleysu, dagur 9 og 10
Soffíu dreymdi um að fá góðan bíl Hjónin góðu
Dagur 8.Við ákváðum að kíkja í Mollið í Inverness. Þegar inn var komi þá var auðvitað farið að kíkja í búðir. Já ... hvað gerir maður annað í Mollinu eða Kringlunni. Við fórum í eina búð af annarri, ég sá nú lítið sem mig langaði í. Við fórum auðvitað í Debenhams, ég fór nú aðallega þangað til að komast á snyrtinguna. Þegar ég var að þvo mér um hendurnar þá fer brunaboðinn í gang, ég var nú ekkert að spá í það, nema þá kemur kona þarna inn með miklum látum og rekur okkur út og að brunastiga, við vorum látin fara niður brunastigann niður á fyrstu hæð og út.
Við vorum nú ekkert að þvælast meira þarna inn. Nú héldum við til Glasgow þar sem Soffía átti að fara heim næsta dag.

248 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 217362
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
dufa65
-
annarun
-
thordistinna
-
mydogs
-
antonia
-
ragnarfreyr
-
gurrihar
-
estro
-
zoti
-
jensgud
-
helgigunnars
-
klaralitla
-
bonham
-
sifjar
-
kiddirokk
-
jonbondi
-
katlaa
-
skrifa
-
thelmaasdisar
-
palmig
-
sigmarg
-
730
-
maple123
-
ekg
-
zunzilla
-
steina
-
kallimatt
-
vefritid
-
sveita
-
blossom
-
kruttina
-
berg65
-
gattin
-
brandarar
-
july81
-
dlove
-
disadora
-
estersv
-
fitubolla
-
lillo
-
curvychic
-
gelin
-
sarahice
-
gudnyel
-
milla
-
doritaxi
-
handtoskuserian
-
himmalingur
-
810
-
jeg
-
johannagisla
-
leifur
-
mammzla
-
jonoli1
-
pallieliss
-
rafng
-
hross
-
sisvet
-
blavatn
-
joklamus
-
midtunsheimilid
-
svala-svala
-
saethorhelgi
-
vertu
Athugasemdir
Það var yndælt að þú fékkst að gista hjá þessum góðu hjónum. En svona eru skotarnir. Yndislegt fólk og opið. þetta hefði aldrei gerst ef það hefðu verið englendingar, það er nokkuð ljóst.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.11.2007 kl. 23:04
Þetta hefur greinilega verið sannkölluð ævintýraferð
Dísa Dóra, 18.11.2007 kl. 10:52
Þeir eru með fallegt hjarta lag skotarnir og gaman að fara í skoðunarferðir með þeim og kynnast menningu þeirra :) Ætla sko aftur þangað einhverntíman í framtíðinni.
Vatnsberi Margrét, 19.11.2007 kl. 10:43
Skotarnir er svo indælir.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.11.2007 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.