21.10.2007 | 21:49
Veik í Skotlandi
Er komin með mína tölvu með Íslenskum stöfum,en get ekki unnið neitt í henni þar sem ég ligg upp í rúmi með bullandi hita og beinverki.
Ég er stöddd í Ullapull og fer með ferjunni til Stornoway á morgun. Átti að fara í gær en við mistum af henni og það var engin í dag.
Reyni að skrifa á morgun.
Kossar og knús til ykkar allra.
335 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Hæhæ Birna mín.
Vona að þér batni sem allra fyrst svo að þú skemmtir þér vel í Skotlandi!
Bið bara að heilsa í bili!
Arna Margrét (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 08:31
Góðan bata Birna mín og góða skemmtun
Dísa Dóra, 22.10.2007 kl. 09:01
ÆJ............... dúllan mín. Fáðu þér wiský og sterkt kaffi og rífðu þetta úr þér.
Vonandi verður þú bara hressari þegar þið haldið aftur af stað.
Hvert farið þið eftir að hafað verið í Stornoway?
Bara svo forvitin því við höfum ferðast á þessum slóðum.
knús og meira knús frá Gunnu
Guðrún Guððmudsd (IP-tala skráð) 22.10.2007 kl. 10:02
Láttu þér batna sem fyrst kona, gengur ekki að vera veik á svona þýðingarmiklu ferðalagi . Bestu óskir um góðan bata Birna Mjöll mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.10.2007 kl. 17:10
Vonandi verður fljót að jafna þig og njótir ferðarinnar.
Vatnsberi Margrét, 22.10.2007 kl. 17:10
Takk fyrir elskurnar mínar. Ég er nú öll að lagast, reyndar er ég að vona að tölvan sé vatnsheld þar sem ég er að drukkna í nefrennsli.
Ég hélt að þú vissir það Gunna mín að ég drekk ekki kaffi.
Hvert ég er búin að fara, sjá næstu færslu.
Bið að heilsa ykkur öllum.
Birna Mjöll Atladóttir, 22.10.2007 kl. 22:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.