21.10.2007 | 09:14
Min i Skotlandi
Ja, nu er madur bara komin til Sotlands. Eg hef ekki komist i tolvu fyrr en nu, og hef eg ekki mikinn tima.
Vid erum bunar ad vera her i 2 daga og mikid bunar ad sja.
Vid skodudum i gaer safn i bae sem heitir tvi fallega nafni BIRNAM. Tar fraeddumst vid um barnabokarithofundinn Beatrix Potter. En hun skrifadi sogur og teiknadi myndirnar. Myndirnar her ad nedan eru eftir hana.
Ta erum vid bunar ad sja fullt af kastolum, eins og t.d.tennan her ad nedan
Flott ekki satt, vid saum tennan tegar tad var komid myrkur og var hann allur upplystur.
Eg reyni ad komast i tolvu alla daga en tad bara texst ekki.
Kvedja fra Skotlandi
335 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Skotland er bara snilld! Það er eitthvað við Skotland allavega sem heillar mig. Ertu búin að prófa djúpsteikt haggis? Endilega gerðu það. Þeir eru með sína þjóðarrétti á skyndibitastöðum og veitingahúsum. Þetta þurfum við að gera einnig. Vera með héraðsbundinn mat og séreinkenni hvers sveitarfélags fyrir sig. Það sem okkur vantar bara heima er héraðsbjór. Að hvert hérað eða landshluti eigi sinn bjór sem seldur er af krana. Ég skora á þig að koma þessu á laggirnar. Áfram Ísland!
Sigurlaug B. Gröndal, 21.10.2007 kl. 17:59
Haggis slátur. Och Æ thats right hen, ye tern tu jer right and ju cant miss it. Skoskan er yndilegt tungumál. Flottur kastalinn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 21.10.2007 kl. 20:44
Ég er sko búin að smakka djúpsteikt Haggis Silla mín. Mér fannst þetta mjög gott. Einhver sagði mér að þetta væri eins og slátrið okkar nema djúpsteikt. Ja, ef svo er þá fer ég nú að prufa að djúpsteikja mitt slátur.
Já mállýskan er frábær Ásthildur en það kemur nú fyrir að ég verði að biðja þá um að tala aðeins hægar. Já Skotland er æði.
Birna Mjöll Atladóttir, 22.10.2007 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.