16.10.2007 | 16:12
Upphafið
Í sumar sótti ég um í Leonordó að fara til Skotlands til að kynna mér menningartengda og matartengda ferðaþjónustu. Ég var bæði hissa og glöð þegar Ferðaþjónusta bænda tilkynnti mér að ég væri ein af þeim 6 sem hefðu verið valin til að fara út.
Í upphafi var meiningin að Keran (maðurinn minn) færi með mér, en þar sem mikið er að gera á búinu á þessum tíma sér hann sér ekki fært að koma.
Ég mun halda dagbók á meðan ég er úti og eins er meiningin að ég skrifi hér inn eins oft og ég get.
Ég stefni í að fara út á föstudaginn ef Guð lofar.
335 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Góða ferð Birna mín og gangi þér vel. Þú átt örugglega eftir að fá mikið út úr þessari ferð. Bestu kveðjur úr Höfninni.
Sigurlaug B. Gröndal, 16.10.2007 kl. 16:17
Frábært , góða ferð og gangi þér vel
Knúss og klemm
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 17.10.2007 kl. 08:06
Frábært og góða ferð, gangi þér vel elskuleg.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.10.2007 kl. 10:30
Takk fyrir þetta elskurnar mínar. Ég vona að ég eigi eftir að hafa góðan tíma til að skrifa.
Birna Mjöll Atladóttir, 17.10.2007 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.