Rokkað fyrir vestfirska vegi

já, nú skulu allir sína samstöðu og mæta á Gauk á Stöng og  rokka fyrir vestfirsku vegina.

CNGGR

Nokkrir ungir athafnarmenn sem ættaðir eru af vestfjörðum hafa tekið sig til og ætla að halda tónleika til að minna á ástand vega á vestfjörðum.  Mér finnst þetta frábær hugmynd hjá þeim. 
Ekki held ég að það sé  meiningin hjá þeim að gefa vegagerðinni einhverjar peningafúlgur til að bæta vegaástandið, heldur að minna fólk á að ástandið er með öllu óviðunandi. 

Tónleikarnir verða á Gauk á Stöng 2 nóvember og þar koma fram nokkrar landsþekktar hljómsveitir.


Ég vona að þeir eigi eftir að fá húsfylli, vona að fólk eigi eftir að styðja þá með því að mæta.

old-rock-star-copyright9


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þessu ótengt, sendi þér risa "léttingsstrauma" 

Danadrottning (IP-tala skráð) 3.10.2007 kl. 20:10

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Sammála frábært framtak.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 4.10.2007 kl. 09:06

3 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Frábært framtak.

Vatnsberi Margrét, 4.10.2007 kl. 10:41

4 Smámynd: Guðný

Frábært, ég mundi gjarnan vilja mæta í mínu rokkpilsi.

Guðný , 4.10.2007 kl. 19:59

5 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Þetta verður flott hjá Atla og strákunum! Þeir eiga eftir að ýta laglega við Vegagerðinni. Það þarf einmitt svona hugmyndsmiði til að hrinda einhverju svona af stað. Allir mæti á Gaukinn!

Sigurlaug B. Gröndal, 5.10.2007 kl. 22:32

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Frábært framtak.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.10.2007 kl. 10:32

7 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

jebbb......

AlheimsLjós til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.10.2007 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

335 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband