5.9.2007 | 22:40
Stefni að því að byrja aftur
já mínir kæru blogg vinir, nú stefni ég að því að byrja aftur að blogga.
Ég ákvað í morgun að vera löt og er ég því búin að eyða lungann úr deginum í að lesa bloggin ykkar. Síðan fór ég í það að breyta síðunni minni. Ég vildi fá smá skammdegisdrunga í hana. Ég elska nefnilega skammdegið og myrkrið sem því fylgir.
Kertaljós og rómantík. Já.. svoleiðis hafa síðastliðin haust og vetur verið, og þannig vil ég hafa það.
335 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Gaman að sjá þig aftur :-)
Kristján Kristjánsson, 5.9.2007 kl. 23:43
kæra birna, gaman ad vera í sambandi, hvernig er lífid thitt!
AlheimsLjós til thín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 6.9.2007 kl. 08:18
Sæl Birna min mátti til með að kasta á þig kveðju
Ragna (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 08:25
frábærar myndir í albúminu thínu med kópnum og rebba !!!!!
dásamlegt
Ljós til thín kæra birna
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 6.9.2007 kl. 08:25
Gaman að sjá þig fara að blogga aftur
Eigðu góðan dag kveðja Heiða og co
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 6.9.2007 kl. 13:49
Flott að sjá að þú ert komin aftur mín kæra
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2007 kl. 00:28
Velkomin aftur
Vatnsberi Margrét, 7.9.2007 kl. 08:45
Sæl Birna mín. :)
Gaman að þú skulir blogga, ég mun kíkja hérna inn til að fylgjast með þér. :)
Kv. Arna Margrét
Arna Margrét (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 12:02
Gaman að sjá þig aftur. Ég sakna myndanna og frétta af heimasíðunni ykkar. ´Ég fylgdist alltaf með fréttum að ferðamönnum og viðburðum á gömlu síðunni. Það voru svo margar skemmtilegar og flottar myndir sem bæði þið tókuð og strákarnir. Bið innilega að heilsa vestur.
Sigurlaug B. Gröndal, 12.9.2007 kl. 13:37
Æi en gaman að þú ert kominn aftur.
Kristín Katla Árnadóttir, 13.9.2007 kl. 22:05
Æ gaman að sjá að þú ert komin í loftið aftur góan mín.
En hvernig er það verður þú nokkuð heima hjá þér í haust.
Bara út og suður ekki satt?
Gunna (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 11:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.