Stefni að því að byrja aftur

já mínir kæru blogg vinir, nú stefni ég að því að byrja aftur að blogga. 
Ég ákvað í morgun að vera löt og er ég því búin að eyða lungann úr deginum í að lesa bloggin ykkar.  Síðan fór ég í það að breyta síðunni minni.  Ég vildi fá smá skammdegisdrunga í hana.  Ég elska nefnilega skammdegið og myrkrið sem því fylgir.

Kertaljós og rómantík.  Já.. svoleiðis hafa síðastliðin haust og vetur verið, og þannig vil ég hafa það.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Gaman að sjá þig aftur :-)

Kristján Kristjánsson, 5.9.2007 kl. 23:43

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

kæra birna, gaman ad vera í sambandi, hvernig er lífid thitt!

AlheimsLjós til thín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 6.9.2007 kl. 08:18

3 identicon

Sæl Birna min mátti til með að kasta á þig kveðju

Ragna (IP-tala skráð) 6.9.2007 kl. 08:25

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

frábærar myndir í albúminu thínu med kópnum og rebba !!!!!

dásamlegt

Ljós til thín kæra birna

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 6.9.2007 kl. 08:25

5 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Gaman að sjá þig fara að blogga aftur  

Eigðu góðan dag kveðja Heiða og co

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 6.9.2007 kl. 13:49

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flott að sjá að þú ert komin aftur mín kæra

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 7.9.2007 kl. 00:28

7 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Velkomin aftur

Vatnsberi Margrét, 7.9.2007 kl. 08:45

8 identicon

Sæl Birna mín. :)

Gaman að þú skulir blogga, ég mun kíkja hérna inn til að fylgjast með þér. :)

Kv. Arna Margrét

Arna Margrét (IP-tala skráð) 8.9.2007 kl. 12:02

9 Smámynd: Sigurlaug B. Gröndal

Gaman að sjá þig aftur. Ég sakna myndanna og frétta af heimasíðunni ykkar. ´Ég fylgdist alltaf með fréttum að ferðamönnum og viðburðum á gömlu síðunni. Það voru svo margar skemmtilegar og flottar myndir sem bæði þið tókuð og strákarnir. Bið innilega að heilsa vestur.

Sigurlaug B. Gröndal, 12.9.2007 kl. 13:37

10 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Æi en gaman að þú ert kominn aftur.

Kristín Katla Árnadóttir, 13.9.2007 kl. 22:05

11 identicon

Æ gaman að sjá að þú ert komin í loftið aftur góan mín.

En hvernig er það verður þú nokkuð heima hjá þér í haust.

Bara út og suður ekki satt?

Gunna (IP-tala skráð) 15.9.2007 kl. 11:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

335 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband