Pínu lítið af ferðinni

Ég ætlaði alltaf að segja frá ferð minni til Ríka, en ég hef haft svo mikið að gera frá því ég kom heim að ég hef bara ekki gefið mér tíma til þess.

Ferðin út var hreint æði.  Við vorum einn dag í Danmörku og 3 í Rika.  Þetta var að vísu ekki langt frí en nú fengum við smjörþefinn af því að fara erlendis. 

En eins og ég hef sagt þá er þetta í fyrsta sinn sem við förum út.  Við erum strax farin að plana ferð sem farin verðu í haust.  En þá förum við til Lettlands, Litháen, Eistlands og Rússlands.  Enn sem komið er langar mig ekki í sólalandaferð, en það kemur kannski seinna.
Einn daginn keyrðum við frá Ríka til Jurmala og Ventspils en það eru borgir fyrir utan Rika.
Verslanir þarna eru mjög svipaðar og hér heima.  Það var mjög sérkennilegt að fara inn á matsölustað sem hét sama nafni og hér heima, fá eins matseðil og meira að segja stúlkurnar sem afgreiddu voru eins klæddar.

Básinn okkar
Við fórum á Indverskan matsölustað sem heitir Indian Raja en ég held að það sé Íslendingur sem er annar eigandi af honum, þessi staður var frábær og hefur eigandi hans oft komið til Íslands. 


Hann spjallaði lengi við okkur og sagði hann að hann væri að koma til landsins nú í sumar.  Þegar hann frétti að við byggjum svona afskekkt þá var hann æstu í að fá að koma í sumar.  Það verður gaman ef af því yrði.      

          Restaurant3                             m_110


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Frábært að ferðin var ánægjuleg

Vatnsberi Margrét, 18.4.2007 kl. 05:11

2 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Frábært að ferðin var ánægjuleg

Vatnsberi Margrét, 18.4.2007 kl. 05:11

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Takk fyrir þetta Birna Mjöll mín, ég hlakka til að fá smá innsýn í þessi lönd.   Það eru sennilega ekki margir sem þarna hafa farið.  Og þjóðin og menningin okkur framandi.   Er verið að undibúa gestakomur fyrir sumarið ?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.4.2007 kl. 09:34

4 Smámynd: Ester Júlía

Vá geggjað!! 

Ester Júlía, 18.4.2007 kl. 10:11

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þetta hefur  frábær ferð

Kristín Katla Árnadóttir, 18.4.2007 kl. 15:09

6 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Gleðilegt sumar

Vatnsberi Margrét, 19.4.2007 kl. 10:04

7 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Gott að það var gaman í ferðini  . Gleðilegt sumar klemm og knús

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 19.4.2007 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

40 dagar til jóla

Höfundur

Birna Mjöll Atladóttir
Birna Mjöll Atladóttir

Birna Mjöll
Bóndi og hótelstýra með meiru

breidavik@patro.is

www.breidavik.is

 

Um bloggið

Birna Mjöll Atladóttir

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband