26.2.2015 | 14:51
Hlýjustu húfur sem til eru
Þar sem það er erfitt að halda utanum spjallið og kommentin á facinu þá ákvað ég að dusta rykið af gamalli bloggsíðu.
Í apríl eru liðin 23 ár síðan ég saumaði mína ffyrstu lambhúshettu og upp úr því urðu Mjallarföt til.
Í gegnum árin hef ég verið að sauma eitt og annað en allt byrjaði þetta á lambhúshettum og nú er ég aftur komin á fullt í að sauma þær.
Lambhúshetturnar eru úr tvöföldu flís sem gerir þær einstaklega hlýjar, vindheldar og vatnsfráhrindandi.
Á myndunum má sjá þá liti sem ég er með Í BILI. Það er erfitt að fá þessi efni og ég er t.d búin að kaupa upp allt svart og dökkblátt efni sem til er á landinu.
Ef þú kæri lesandi hefur áhuga á að kaupa þér svona húfu þá máttu leggja inn skilaboð með símanúmeri og ég mun hafa samband eða senda mér tölvupóst á breidavik@patro.is
253 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.4.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 217346
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
dufa65
-
annarun
-
thordistinna
-
mydogs
-
antonia
-
ragnarfreyr
-
gurrihar
-
estro
-
zoti
-
jensgud
-
helgigunnars
-
klaralitla
-
bonham
-
sifjar
-
kiddirokk
-
jonbondi
-
katlaa
-
skrifa
-
thelmaasdisar
-
palmig
-
sigmarg
-
730
-
maple123
-
ekg
-
zunzilla
-
steina
-
kallimatt
-
vefritid
-
sveita
-
blossom
-
kruttina
-
berg65
-
gattin
-
brandarar
-
july81
-
dlove
-
disadora
-
estersv
-
fitubolla
-
lillo
-
curvychic
-
gelin
-
sarahice
-
gudnyel
-
milla
-
doritaxi
-
handtoskuserian
-
himmalingur
-
810
-
jeg
-
johannagisla
-
leifur
-
mammzla
-
jonoli1
-
pallieliss
-
rafng
-
hross
-
sisvet
-
blavatn
-
joklamus
-
midtunsheimilid
-
svala-svala
-
saethorhelgi
-
vertu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.