21.3.2007 | 19:51
Svo bregðast krosstré
Fyrir ekki svo löngu var ég að tala um hvað það væri gott að búa á hjaranum, þar sem enginn kemur í heimsókn og færir þér pestir. Jú..pósturinn kemur, en maður passar sig að koma ekki nálægt honum og alls ekki að bjóða honum í kaffi ef einhverjar pestir eru í gangi. Með þessu móti er hægt að forðast pestir. Höfum við hér því verið blessunarlega laus við allar þessar pestir hvað sem þær nú heita.
En svo bregðast krosstré sem önnur tré.
Við fórum sem sagt til borgarinnar, bara rétt kíktum. Það þurfti ekki meira, mín komin með pest, bullandi beinverki og alles.
Það er bara best að halda sig heima, vera ekkert að fara í "menninguna"
33 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 217218
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Takk Ólafur minn.
Ég er kalla svo sem ekki allt ömmu mína.
En ég var $#%#/#$"$$"!#%! slæm í gær.
Birna Mjöll Atladóttir, 21.3.2007 kl. 21:30
Ææææææ! Góðan bata!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 21.3.2007 kl. 22:33
æi sökkar að vera lasin... láttu þér batna nafna
Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 21.3.2007 kl. 23:32
Takk fyrir þetta elskurnar mínar. Ég nefnilega VERÐ að láta mér batna. Við Keran erum nefnilega að fara til útlanda í fyrsta sinn á ævinni.
Ú la la
Birna Mjöll Atladóttir, 21.3.2007 kl. 23:49
Góðan bata.
Solla Guðjóns, 22.3.2007 kl. 04:03
Batni þér fljótt og vel Birna Mjöll mín, ekki gengur að komast ekki til útlanda.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 22.3.2007 kl. 11:33
Þú ert nú meiri aulinn, er ofnæmiskerfið svona slakt að þú kemst ekki í bæinn án þess að verða veik, Hvað gerist þá á erlendri grund
Sigurður Hjaltested (IP-tala skráð) 22.3.2007 kl. 12:40
Sigurður hvern fj.... ert þú að þvælast hér.
Ég sótti þetta til þín Siggi minn þegar ég kom til þín á mánudaginn.
En þú veist hvað ég er hörð af mér....eða.. er það ekki???
Birna Mjöll Atladóttir, 22.3.2007 kl. 13:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.