27.2.2007 | 17:29
Rafmagnsleysi
Gæti maður ekki orðið brjálaður
Enn og aftur vöknum við í rafmagnsleysi og skíta kulda. Ég hef ekki lengur tölu á þeim dögum sem er búið að vera rafmagnslaust frá því á áramótum.
Ég meina, ef það væri eitthvað að veðri þá væri þetta skiljanlegt. En veðrið er dásamlegt, sól en kannski dálítill kuldi, hvað er það á milli vina.Í þetta sinn var ekkert rafmagn í 14 tíma, ég er að reyna að pikka á tölvuna til að fá hita í fingurna, en ég er ekki svo fljót að ég ná þessu. En það er bara eins og ráðherrann sagði forðum: Ef þið ætlið að búa þarna þá er þetta eitt af því sem fylgir því.
Enn og aftur vöknum við í rafmagnsleysi og skíta kulda. Ég hef ekki lengur tölu á þeim dögum sem er búið að vera rafmagnslaust frá því á áramótum.
Ég meina, ef það væri eitthvað að veðri þá væri þetta skiljanlegt. En veðrið er dásamlegt, sól en kannski dálítill kuldi, hvað er það á milli vina.Í þetta sinn var ekkert rafmagn í 14 tíma, ég er að reyna að pikka á tölvuna til að fá hita í fingurna, en ég er ekki svo fljót að ég ná þessu. En það er bara eins og ráðherrann sagði forðum: Ef þið ætlið að búa þarna þá er þetta eitt af því sem fylgir því.
32 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Þetta er slæmt að heyra. Það er ekki gott að vera rafmagnslaus, hvað þá í 14 tíma. Hvaða skýringar gefa þeir á þessu. Og hvernig verður þetta þegar stjórnin er búin að gefa einhverjum vinum sínum orkubú landsins. Þá verður sennilega bara skammtað rafmagn í sveitum landsins, eða menn þurfa að fara að taka um koluna og lýsið.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 27.2.2007 kl. 18:15
Þetta er ósköp einfalt. Við kaupum okkur rándýrt varaafl, sem virkar þannig að þegar orkubúið klikkar þá kemur þetta nýja, dýra varaafl sjálfkrafa inn og við verðum með endalaust rafmagn. En……..úbs……..ég gleymdi einu. Þegar við erum búin að tengja díselstöðina hjá okkur þá verðum við að tengja hana við mæla orkubúsins. Semsagt rafmagnslaust, díselstöðin okkar notuð og við borgum orkubúinu fyrir að nota okkar stöð.
Ja……..hvað munar grund um gras.
Birna Mjöll Atladóttir, 27.2.2007 kl. 19:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.