17.2.2007 | 14:08
Hrædd um strákana
Umræðan undanfarnar vikur um drengjaheimilið hér í Breiðavík hefur verið mikil. Drengirnir sem hér voru hafa sumir hverjir fengið mikla athygli í tvær til þrjár vikur síðan dettur þetta niður og allt er búið. Ég er hrædd um að þetta verði eins og hjá konu sem missir maka sinn, fyrst eftir andlátið er hún umvafinn ættingjum og vinum, hún fær alla athyglina og allir eru að taka utan um hana, votta henni samúð sína. Að jarðaför lokinni þá fara ættingjarnir og vinirnir að tínast í burt einn og einn, eftir verðu ekkjan ein, já og svo ræðilega ein og einmanna.
31 dagur til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Vonandi fá þeir þá umönnum sem þeim hefur verið lofað af stjórnvöldum. Langtímameðferð er sennilega betri en áfallahjálp.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.2.2007 kl. 14:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.