28.9.2010 | 13:03
Nú er sumarið búið og við tekur..................
..................saumaskapur.
Allar saumavélar eru komnar upp á borð og matsalurinn fullur af efnum. Fyrstu peysurnar eru komnar í sölu.
Hér eru nokkrar myndir af því sem komið er í sölu. VIð erum auðvitað líka á facebook = mjallarfot
Þessa klúta köllum við fingraflækjur og eru þeir til í nokkrum litum
Þessar peysur sem sjá má hér að ofan eru með stórum kraga sem hægt er að nota sem hettu.
Hér fyrir ofan eru síðan hettupeysur.
Þá eru það leggings. Er ný komin með fullt af nýjum efnum í þær.
33 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 217218
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Flott föt Birna mín, ég er nú alveg viss um að það er fjör í saumasalnum
Kveðjur
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 28.9.2010 kl. 17:05
Þetta eru klassaföt. Nú er um að gera að selja!!!!
Sigurlaug B. Gröndal, 3.10.2010 kl. 00:43
Snillingur sem þú ert kona.
Rosalega flott :)
JEG, 8.10.2010 kl. 12:48
Takk, takk, ég ersko rét að byrja
Birna Mjöll Atladóttir, 11.10.2010 kl. 18:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.