24.4.2010 | 13:06
Skipt um járn á þakinu
það var ekki beint sumarlegt þegar farið var í það að skipta um járn á þakinu í stórar húsinu. Stóra húsið er byggt í kringum 1960 og er þriggja hæða.
Á þriðju hæðinni erum við með tvö herbergi með baði og sex herbergi sem leigð eru út fyrir svefnpokagistingu.
Á miðhæðinni eru sturtur, matsalur og eldhús fyrir þá gesti sem vilja elda sjálfir og síðan er matsalur sem við notum þegar okkar salur er fullbókaður.
Á fyrstu hæðinni hafa verið geymslur í tugi ára en nú er verið að breyta í verslun og nýtt og mikið stærra þvottahús.
Þess má geta að þó þetta hús sé stórt þá átti þetta að vera tvö svona hús í víðbót í upphafi. En sem betur fer varð ekkert úr að það yrði byggt. Teikningar sem við eigum af húsinu sýnir það eins og það átti að vera.
Keran, Ingþór og Vilhelm fengu vin okkar og smið Björn Þórisson og Óla Ásgeir til að koma vestur og aðstoða sig við smíðarnar.
325 dagar til jóla
Um bloggið
Birna Mjöll Atladóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 217250
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Færsluflokkar
Bloggvinir
- dufa65
- annarun
- thordistinna
- mydogs
- antonia
- ragnarfreyr
- gurrihar
- estro
- zoti
- jensgud
- helgigunnars
- klaralitla
- bonham
- sifjar
- kiddirokk
- jonbondi
- katlaa
- skrifa
- thelmaasdisar
- palmig
- sigmarg
- 730
- maple123
- ekg
- zunzilla
- steina
- kallimatt
- vefritid
- sveita
- blossom
- kruttina
- berg65
- gattin
- brandarar
- july81
- dlove
- disadora
- estersv
- fitubolla
- lillo
- curvychic
- gelin
- sarahice
- gudnyel
- milla
- doritaxi
- handtoskuserian
- himmalingur
- 810
- jeg
- johannagisla
- leifur
- mammzla
- jonoli1
- pallieliss
- rafng
- hross
- sisvet
- blavatn
- joklamus
- midtunsheimilid
- svala-svala
- saethorhelgi
- vertu
Athugasemdir
Hæhæ,þetta er bara flott hjá ykkur
Ólafur Unnarson, 24.4.2010 kl. 15:40
Dugnaðarforkar í sveitinni !!
Ragnheiður , 24.4.2010 kl. 17:47
Gaman að heyra frá þér Birna mín og það með svona framkvæmdir, bara stórkostlegt.
Er þá minna húsið það gamla sem Hreppstjórinn bjó í á sínum tíma? Kom þarna fyrir 10 árum, og þá var talað um gamla húsið, verð nú að fara að koma aftur.
Verð nú bara að segja að þið eruð dugleg enda búið þið við kraftinn sem býr í þessum landshluta.
Knús og kærleik í ykkar hús
Kveðja Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 25.4.2010 kl. 08:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.